Heimilisritið - 01.03.1945, Page 2

Heimilisritið - 01.03.1945, Page 2
MARÍA MONTEZ Marta Montez er talin vera jegursta og bezt vaxna jilmdís Vniversal-kvikmynda- jélagsins, þótt hún sé jajnjramt ein aj þeim sem síðast haja orðið jrœgar. Hnn er hollcnzk í móðurœtt og jaðir hennar er Spánverji, scm lengi var rœðismaður i Suður- Ameríku. Skímamajn hennar cr María Graeia. Ilún gekk í háskóla á Kanaríeyjunum, en henni likaði þar ekki betur en svo, að eitt sinn tók hún saman jöggur sínar og strauk heim, En hún var send ajtur í skólann um hœl og varð að Ijúka námi sínu. Að því loknu jékk hún að jara til Banda- ríkjanna. Þar var hún lógð í einelti aj þeim, sem hójðu það að atvinnu sinni að taka myndir aj jallegum stúlkum. Og það lcið ekki á löngu þar til einn aj útscndurum kvikmyndajélaganna kom auga á hana. Síðan hejur hún unnið hvcrn sigurinn á jœtur öðrum í kvikmyndum. María Montez cr gift jranska kvikmyndaleikaranum Jean Pierrc Amont, sem hefur leikið í Hollywood, en er nú lengi vel búinn að berjast með Frökkum.

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.