Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 5
<-J
Hann prýsti benni að sér og kyssti hana, og hún hœtti að hugsa eða finna til,
bara tók á móti buggunarríkum kossum hans.
Karlmenn vildu ávallt vera
Darsie hjálplegir. Það var auð-
vitað af því að hún vur lííii og
ljóshærð með fáeinur freknur á
nefinu. Og nú, þar sem hún
gekk í síðbuxum með borö'a í
hárinu, leit hún út fyrir að vera
mjög ung og hjálparvana.
„Þakka yður fyrir“, sagði hún
brosandi „ég er þreytt. Eg reyni
að æfa mig, svo að ég verði
sterk, en það gengur seint".
„Það vona ég ekki“, sagði ner-
maðurinn. Hann liafði fallegt,
hreinskilnislegt bros og brúnu
augun hans leifíruðu. Þó að
augu Toms væru grá v.ur samt
eitthvað í fari þessa manns, sem
minnti hana á hann.
Ó, elskan mín, hugsaði hún,
ert þú að ganga einnsamali ein-
hverja götuna þarna suður frá?
Hvers vegna, hvers vegna hef
ég ekki frétt af þer? Hún hrinti
frá sér hugsuninni um pósckass-
ann, sem hafði verið tómur enn
í dag. Það varð oft bið á bréfum.
Hermaðurinn skoðaði í lijól-
hestakörfuna. 1 henni var pund
af smjöri, sex egg, eitt brauð og
tvö tímarit. Þessi tímarit ætlsði
hún að lesa á kvöldin, þegar
hún væri ein og henni leiddist.
Tom og hún voru vön að lesa
góðar sögur og lrvæði uppháft
fyrir hvort annað. En hun virt-
ist ekki lengur hafa áhuga á
á að lesa bækur.
„Smjör og egg“, sagði her-
maðurinn. „Eg sem hélt, að bér
hefðu skólabækur þarna“.
„Nei, sagði Darsie og brosti
„Eg hef ekki verið í skóla í sjö
ár. Eg er tuttugu og fjögra“.
„Jæja, það er ég líka“, sagði
hann, eins og þetta væri alveg
óvænt tilviljun. „Og þó lítið þér
ekki út fyrir að vera það gömui.
HEIMILISRITIÐ
3