Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 7

Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 7
Góðlega andlitið hans ljómaði. „Eg þakka“, sagði hann. „Mín er ánægjan". IJm leið og hún opnaði úti- dyrnar kom Kurt, gamli rakk- inn, og flaðraði upp um hana, til að bjóða hana velkomna. Hann þefaði af hermanninum og sýndi honum vinahót. Darsie skildi þá eftir í setu- stofunni og fór fram í eld- hús, til þess að ná í kaffi. Það þurfti að hreinsa ísskápinn. Hún andvarpaði og hugsaði til Steffu, sem alltaf hafði haldið eldhús- inu tandurhreinu. Steffa hafði farið fyrir tveimur vikum, til að vinna við hergagnaiðnað. Darsie hafði ekki skrifað Tom um þetta. Það myndi aðeins valda honum hugarangri að vita að hún væri þarna ein. Hún fór með bolla og smá- kökur inn í setustofuna og á meðan hún var að því talaði hún við hermanninn. Nafn hans var Bill Clark. Hann var frá Michigan og hafði alist upp á bóndabæ og unnið fvrir sér, jafn- framt því sem hann stundaði nám í gagnfræðaskóla. Hann átti unnustu í Tecumsed. „Eg sakna hennar sannarlega", sagði Bill. „Mér finnst hún vera svo langt í burtu — hún virð- ist vera í öðrum heimi“. „Eg skil!“ andvarpaði Darsie. ,.Æ, af hverju er ekki hægt að laga þetta, svo að við getum verið hjá þeim sem við elskum“. „Það er stríð“, sagði Bill stutt- lega, um leið og hann staki: einni smáköku upp í sig. Hún sagði honum ekki mikið um sjálfa sig, aðeins það, að maðurinn sinn væri í herbúðum sunnar í landinu. „Búið þér hér ein?“ spurði hann. Hún kinkaði kolli. „Hvers vegna? Þér eruð sann- arlega kjarkaðar“. „Nei, það er ég ekki“. Hún hristi mjúku, ljósu lokkana þar til þeir féllu flóknir niður axlir hennar. „Eg er alltaf að sálast úr hræðslu. Eg heyrði sí- fellt einhverja dynki um næturn- ar — ég hata það. Eg hélt að mér myndi ekki leiðast af þvi að ég hafði nóg að gera við að lagfæra húsið og garðinn, áður en hann kæmi heim. En það virðist ekki vera neinn leikur að vera einn“. Bill strauk hausinn á hundin- um. Kurt gelti ánægulega. „Þér eigið skemmtilegt heim- ili. Það vaxa ekki eplatré hjá okkur í Tecumsed", sagði Bill. Hann var dálítið órór. Darsie horfði á hina stóru, brúnu hendur hans. Fingurnir á Tom voru langir og grannir. Hversu oft höfðu þau ekki setið svona hvort á móti öðru — hún í stóra bláa sófanum og Tom í uppáhaldsstóluum sínum að kjassa Kurt. En allt í einu skaut upp ótt- anum, sem hún hafði verið að reyna að bæla niður. „Eg hef ekki heyrt frá honum í þrettán HEIMILISRITIÐ 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.