Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 9

Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 9
sagði hún. „Við skulum kvéikja upp og fá okkur kaífi í setustof- unni“. Hann sótti eldivið fyrir hana og áður en varði var orðið hlýtt og notalegt í stofunni. Kurt teygði úr sér á gólfteppinu og hraut. Bill lagðist aftur á bak í sófann og naut þess að .hvíla sig. Darsie settist öðru megin í sóf- ann, og þau horfðu bæði í eld- inn. Hún lokaði augunum og lét sig dreyma. Bill dró Darsie blíðlega að sér. „Þér hafið verið svo góðar“, sagði hann lágt. ,,Eg er mjög þakklátur“. Hún rak upp lágt hljóð. Hann þrýsti henni að sér og kyssti hana, og. hún hætti að hugsa eða finna til, bara tók á móti huggunarríkum kossum hans. HVORUGT þelrra heyrði marr undan bílhjólum og fótatak úti fyrir. Þau tóku ekki heldur eftir því að hurðin opnaðist. Það var fagnandi gelt Kurts, sem vakti athygli þeirra. Bill stökk á fætur. Darsie sneri höfðinu í áttina til dyranna. „Ö, guð minn góður“, hvíslaði hún, um leið og hún mætti leiftrandi og tor- tryggnu augnaráði Toms. Hann stóð þama í dyrunum, hávaxinn og reiður á svip í nýja liðsforingjabúningnum sínum. Andlitið var eins hvítt og lilj- urnar fyrir utan. Bill gekk í áttina til hans. „Mér þykir þetta mjög lciðinlegt herra. Þetta var mín sök, en ég sver, að við höfum ekki gert neitt rangt“. Tom leit snöggvast á rautt og aumingjalegt andlit unga, ó- breytta hermannsins. „1 hvaða herbúðum ert þú?“ hreytti hann út á milli samanbitinna vara. „Camp Todd herra, ég, ég — var að fara“, stamaði Bill. Hann tók upp húfuna sína og sneri henni vandræðalega milli handa sér. „Eg veit hvemig þetta mun líta út í yðar augum herra. En það er ekki eins og þér haldið. Við kynntumst í dag. Eg hugsa að við höfum bæði verið dálítið einmana“, sagði hann angistar- lega. Tom hreyfði sig ekki. „Það er bíl fyrir utan, það er bezt fyrir þig að fara í honum“. Hermaðurinn hikaði, það var eins og hann væri að herða upp hugann til að segja eitthvað. Tom krepti hnefana. „Ot með þig!“ æpti hann. „Já, herra“, sagði Bill um leið og hann sendi Darsie örvænting- arfullt augnaráð. Bill lét á sig húfuna og flýtti sér í burtu. Tom skellti aftur hurðinni og sneri sér við. Darsie leit ekki urm. hún sat eins og frosin í sófanum. „Mig hefur dreymt um þessa stund og ég hef beðið hennar óþreyjufull í margar vikur, þráð hana og lilakkað ógegjanlega til HEIMILISRITIÐ 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.