Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 15

Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 15
í Bofors í Svíþjóð eða París, og síðustu vetuma sem hann lifði hafði hann dvalist í San Remo. Það var afar mikilvægt atriði í hvaða landi ákvæði erfðaskrár- innar yrðu framkvæmd, bæði við- víkjandi því, hvort hún yrði yfirleitt talin lögmæt eða ekki og með tilliti til skatta. Sjálfur vildi Nobel, að þau yrðu fram- kvæmd í Svíbjó\ því að þar kvæmd í Svíþjóð, því að þar ir menn en í nokkru öðru landi. Ennfremur var óvíst að stofn- anir þær, sem Nobel hafði út- nefnt til að útbýta verðlaunun- um, vildu taka það að sér, og varð því fyrst að fara þess á leit við þær. Frændur Nobels, er búist höfðu við að erfa mikil auðæfi eftir hann, urðu vonsviknir, er þeir urðu þess áskynja, að þeim voru ekki ætlaðir nema smámunir einir. Hin sænska grein ættarinn- ar, synir Robert Nobels, hófu þegar tilraunir til að ógilda erfðaskrána. En fulltrúi hinnar rússnesku greinar, Emanuel Nobel, sonur Ludvigs Nobels, snerist gegn frændum sínum og vildi að öllu yrði farið fram sam- kvæmt vilja hins látna. Stóð svo alllengi í þófi urn erfðaskrána og lá við að til málaferla leiddi. En árið 1898 tókust sættir, og féllu erfingjarnir f "á málarekstri, en fengu í staðinn talsverð fríð- indi fram yfir það sem erfða- skráin gerði ráð fyrir. Einhver mesti örðugleikinn við Pearl Euck framkvæmd ákvæða erfðaskrár- innar var deila Norðmanna og Svía. Töldu ýmsir Svíar líklegt að norska Stórþingið myndi nota friðarverðlaunin í þágu sjálfstæð- isbaráttu Norðmanna gegn Sví- um, en bak við þennan orðróm stóð fjölskylda Roberts Nobels og þau öfl í Svíþjóð, er andvíg- ust voru sjálfstæðiskröfum Norð- manna. Þegar búið var að yfirstíga þessa örðugleika var hafist handa um að semja reglugerð um stjóm sjóðsins og útbýtingu verðlaunanna. Nefnd var sett til þess að semja reglugerðina, er átti að vera í sem fyllstu sam- ræmi við vilja gefandans. 1 nefndinni voru forráðamenn dán- arbúsins, fulltrúar frá báðum HEIMILISRITIÐ 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.