Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 22

Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 22
tíelma Lagerlöf stofnun Þjóðabandalagsins koma í veg fyrir styrjaldir í framtíð- inni. En hann var þá nýbúinn að taka þátt í friðarsamningunum í Versölum, sem brr.tu algerlega í bága við hugmyndir Wilsons sjálfs um jafnrétti þjóðanna, en á grundvelli slíks jafnréttis hugð- ist hann koma á ævarandi friði. Ýmsir þeirra, er síðar hafa •fengið friðarveróiaunin, virðast vægast sagt lítið hafa til þeirra unnið. Árið 1925 urðu A. Chamb- erlain og Ch. G. Dawes fyrir val- inu fyrir það eitt að hafa komið nýju skipulagi á skaðabóta- greiðslur Þjóðverja, og næsta ár á eftir var verðlaununum skipt á milli þeirra Briands og Strese- manns, er þá unnu að því að bæta sambúð Frakka og Þjóð- verja. Enginn þessara manna var friðarsinni í merkingu Berthu von Suttner eða Nobels. Briand barðist aðeins gegn hervæðingu Þýzkalands, en datL aldrei í hug að minnka herbúnað Frakka. Stresmann heimtaði að Frakkar og bandamenn þeirra drægju úr vígbúnaði, til þess að gera þá sem veikasta hernaðarlega, og landar hans voru þá þegar byrj- aðir að .hervæðast á laun. Þótt Kelloggsáttmálinn 1928 væri augsýnilega pappírsgagn, sem enginn tók mark á, og ekki til annars fallinn en að vekja tál- vonir um frið hjá auðtrúa fólki, hlaut höfundur hans Nobelsverð- launin sama ár. Einhver hinn merkasti friðar- sinni í heiminum, á seinni árum var Carl von Ossietzky. Hann vdr Þjóðverji og fremstur í flokki meðal þeirra er stofnað höfðu og skipulagt fjölmennt friðarfélag meðal Þjóðverja, er tekið höfðu þátt i heimsstyrjöld- inni. Hann gaf út ágætt blað í Berlín, „Weltbiihne", er fletti of- an af ýmsu viðvíkjandi hinum leynilega vígbúnaði Þjóðverja. Var hann því sakaður um land- ráð og dæmdur í fangelsi, enda þótt dómstólinn yrði að játa, að hann hefði farið með rétt mál og hefði byggt uppljóstranir sínar á opinberri álitsgerð frá nefnd í þýzka ríkisþinginu. Þegar Hitler komst til valda var Ossietzky strax settur í fangabúðir og hlaut þar hina 20 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.