Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 39
gaman að ferðalögum og munt sennilega feröast talsvert, enda er ekki ólíklegt að þú finnir þinn betri helming í einu af þessum ferðalögum. 1 ástamálum er samt betra fyrir þig að fara gætilega og flana ekki að hlutunum. Það er ekki allt guil sem glóir og það er ekki heldur ölium gefin hin einlæga og hlýja lund þín. Hjónaband þitt vcrður hamingju- samt, en þó ekki án nokkurra erf- ioleika, og gera má ráð fyrir orðasennum við og við. Það er nauðsynlegt fyrir þig að leggja á þig nokkurt erfiði til að reyna að skilja málstað hjúskaparfé- laga þíns í þessum deilum. Þú ættir að giftast persónu sem fædd er undir merki krabb- ans. Föstudagur er þér til heilla og einnig talan 2. Rauðir litir eru litir hamit.gj u þinnar. 30. marz — 10. apríl. Mars og solin valda áhrifum á skaplyndi þitt. Hefur marz þó nokkru meiri áhrif. Þig muu aldr- ei skorta hugrekki og táp þegar þú mætir erfiðleiknm, og venju- lega munt þú bera sigur af hólmi, ef þú lærir að stjórna skapi þínu og hefur svolitla þol- inmæði. Þér mun geðja3t bezt að þeirri stöðu, sem veitir þér tækifæri til að stjórna öðrum og þú munt vissulega vinna þér álit sem duglegur stjórnandi. Samt verður þú að vera gætinn, þegar þú tek- ur ákvarðanir. Mundu þennan gamla en sígilda málshátt: „I upphafi skal endirinn skoða“. Vegna ákafans í skapi þínu, gæt- ir þú ekki að öllum aðstæðum, áður en þú hefst hanaa, og þetta veldur þér oft mikilla erfiðleika og getur oft haft alvarlegar af- Jeiðingar í för með sér. Þess vegna skaltu alltaf gæta ýtrustu. varkámi í fjármálastarfi þínu. Eins og sigrar þínir munu verða glæsilegir eins verða ósigrar þín- ir óglæsilegir. Hvað viðvíkur hinu andstæða kyni þá verður þú að varast að sýna því of mikla frekju, og þar sem tilfinningar þínar eru heitar og ástríðufullar, þá átt þú alltaf á hættu að eyðileggja hamingju þína vegna ástæðulausrar af- brýðisemi eða vegna hinnar miklu yfirgangsemi þinnar. Þú ættir að giftast persónu, sem fædd er undir merki vatns- berans eða ljónsins. Hamingjulitir þínir eru gulir litir. Þriðjudagur færir þér gæfu og gengi og venjulegast máttu vænta þér góðs af tölunni S. 11. — 20. apríl. Hér eru það Marz, Venus og Júpíter, sem sitja að völdum og eru áhvif þeirra í þessu sam- bandi einkum þessi: Framtíð þín, sem fædd(ur) ert á þessu tímabili, er óvenjulega björt. Gleði, gengi og sönn ham- ingja mun falla þér í skaut, ef þú hlýðir eðlishvöt þmni og læt- HEIMILISRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.