Heimilisritið - 01.03.1945, Page 44

Heimilisritið - 01.03.1945, Page 44
lionum frá því að falla í sjóinn fyrir neðan. „Mikið liggur nú á“, sagði Halliwell og glotti íllgirnislega. „Vertu alveg róglegur, þú skat fá að liggja í votri gröf, ég ætla ■bara að sjá svo um, að þig hvorki reki til lands né að þú komir upp á yfirborðið framar“. Síðan flýtti hann sér upp ívit- ann, til þess að ná í þunga keðju og kaðal og vafði svo livorutveggja utan um Johnson, eftir að hafa klungrast með miklum erfiðismunum yfir hina hálu, þaragrónu kletta. „Jæja“, sagði hann, og tók kistillinn upp, sem hafði oltið dálítið frá. „Nú getur þú fengið baðið sem þér lá svo á“. Hann spyrnti Johnson fram af brún- inni. En það var dálítill lífsneisti í Johnson ennþá, og um leið og hann féll fram af klettabrúninni greip hann utan um ókla Halliwells og steyptist niður í sjó- inn með Johnson. Halliwell hélt á kistlinum í fanginu og hræði- legt angistaróp barst frá vörum hans. Hvorugur þeirra kom upp á yfirborðið aftur — hvorugur þeirra hefur sézt síðan“. Við sátum grafkyrrir og bið- um í æsingu eftir áframhaldi, en brytinn virtist hafa gleymt, að við værum í návist hans. ,,Ef hvorugur þeirra hefur sézt, og enginn vitnað í málinu“, skaut ég inn í, því nú gat "g ekki stillt mig lengur, „hvernfg í fjáranum komst þú þá að öllu þessu?“ „Eg vil helst ekki svara þei”ri spurningu", sagði hann hóglát- lega og gekk í burtu. ORÐSPEKI Þó að 50 milljónir manna stað- hæfi lokaleysu, er það samt loka- leysa. Anatole France. Til þess að koma i veg fyrir að þú verðir gagnrýndur skaltu ekkert gera, ekkert segja, ekkert vera. Elbert Hubbard Kurteisin kostar ekkert, og borgar allt. Lady Montagne Það kemur oft fyrir að þú fáir enga hjálp eða aðstoð, en það kemur aldrei fyrir, að þú getir ekki veitt hana. Anon Eg hef aldrei farið á fætur fvrr en um hádegi. Þó segi ég öllum ungum mönnum — og segi beim það með miklum sann- færingarkrafti, að það verði aldrei neitt úr neinum nema hann rísi árla úr rekkju. Doctor Johnson. 42 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.