Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 45

Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 45
1 BERLfNARDAGBÓK i—^ ]: B LAÐA MANNSj Eftir WILLIAM L. SHIRER Þýzki herinn geiscst yfir Pólland í byrjun stríðsins © Orusta milli pólskra og þýzkra herfylkja ® ViStal viS þýzkan kafbátsfor- ingja ® Uppgjöf Pólverja ® LífiS í Berlín. Zoppot við Danzig, 18. sept. 1939. Ök allan daginn frá Berlín um Prommem og pólska hliðið hingað. Krökt var á veginum aí iþýzkum vélaherdeildum á leið frá Póllandi. Skógamir í pólska hliðinu vom fullir af kæfandi rotnunarþef af dauðum skrokk- um hesta og manna. Þjóðverjar segja, að hér hafi verð gereytt heilu ríddaraherfylki, sem réðst á móti hundruðum þýzkra skrið- dreka. Við John Gunther sátum fyrir réttum fimm vikum á hafn- argarðinum í þessum baðstað langt fram á kyrrláta og frið- sæla nótt og rökræddum, hvort ófriðarbálið myndi gjósa upp í Evrópu eða ekki, og nú í kvöld horfðum við héðan á orustuna geisa umhverfis Gdynia. Við sá- um langar leiðir yfir flóann, hvemig bjarma laust á loftið, er hleypt var af hinum voldugu fallbyssum. Danzig, 19. og 20. sept. 1939 kl. 2.30 að nóttu Eg sá í dag í svip raunveru- lega orustu, eina hina síðusru í Póllandsstyrjöldinni, sem er nú sama sem á enda kljáð. Hún var háð um tvær milur norður af Gdynia, á hrygg einum, sem gengur um sjö mílur frá sjó inn í landið. Það var átakanleg sjón og annarleg um leið. Við stóðum á hæð einni sem nefnd er Stemberg, í miðri Gdynia, undir krossi einum mikl- um. Skopleg tilviljun! Þar var þýzk varðstöð. Foringjar stóðu hér og hvar og rýndu í sjónauka sína. Ofar þökum nýtízkuhús- anna í þessari fyrirmyndarborg, sem var stolt og vonarstjama Pólverja, sáum við orustuna HEIMILISRITIÐ 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.