Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 49
verjar vildu gjaman slá botninn í hana, er þeir hafa unnið Pólland. Mig undrar, hvers vegna Hitler lét þessi orð falla í Danzig fyrir tveim dögum: „Vér munum aldrei gefast upp“, og blöðin bergmáluðu það. Hvers vegna kemst hann þannig að orði, þegar aðstaða hans virðist svo sterk ? Berlín, 23. sept. 1939 Að degi liðnum koma nýir skömmtunarseðlar. Þá fær hver Þjóðverji eitt pund af kjöti á viku, fimm pund af brauði, þrjá f jórðu punds af feiti, jafnmikið af sykri og eitt pund af gervikaffi, gerðu úr brenndu byggi. Verka- menn í erfiðri vinnu fá tvöfaldan skammt, og dr. Göbbels hefur ákveðið að skipa okkur, erlend- um frétttamönnum, í flokk með þeim. — Hygginn, karlinn! Berlín, 24. sept. 1939 Yfirherstjómin segir í yfirliti sínu um Póllandsstyrjöldina, að örlög Póllands hafi verið ráðin i raun og veru eftir átta daga viðureign. Þá hafi þýzki herinn tekið þá staði, er mikilvægastir vom í hemaði og króað megin- hluta pólska hersins í tungunni miklu við Weichselfljótið. Auk þess höfðu 450 þúsundir Pólverja verið teknir höndum, 1200 fallbyssur verið teknar og 800 flugvélar ýmist teknar eða eyði- lagðar. Og loks eftir 18 daga viðureign var ekki eftir nokkur pólsk herdeild og jafnvel ekki liðsveit, sem var vígfær. Berlín, 26. sept. 1939 Styrjöldin bitnar æ meira á fólki, sem ég þekki. Ungfrú T. missti bróður sinn í gær í Pól- landi. 1 heimsstyrjöldinni missti hún föður sinn og annan bróður. Blöðin eru full af smáauglýsing- um, sem em opinberar dánar- tilkynningar frá þýzkum ættingj- um. Seppt er í annarri hvorri þeirra orðunum: „Dó fyrir for- ingjann", en „dó fyrir föðurland- ið“, sett í staðinn. Þetta er ein af fáum færum leiðum til þess sýna hug sinn til Hitlers. Ný sparnaðarfyrirmæli í dag um fatnað. Ef ég panta mérföt, verður klæðskerinn að láta sér nægja í þau 3,1 m. af dúk, 1,44 m. breiðum. Blöðin fræða okkur einnig um, að skór fáist ekki sól- aðir. Ekkert leður til. Við verð- um að bíða eftir nýju gerviefni, sem enn er ókomið. Og hvemig á nú að raka sig? Boðað er, að enginn fái meira en einn raksápustaut næstu fjóra mánuði. Eg fer að safna skeggi! Berlín, 27. sept. 1939 Varsjá gafst upp í dag eftir vonlausa hetjuvörn. Yfirher- stjómin segir, að pólski yfirfor- inginn hafi boðið uppgjöf í morgun, er hann hafði verið „þvingaður til þess með þýzku áhlaupi“. Árum saman hafa aðmírálar HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.