Heimilisritið - 01.03.1945, Síða 65
Krossgáta
Ráðningar á krossgátu þessari, ásarnt
nafni og heimilisfangi sendanda. skulu
sendar afgreiðslu Heimilisritsins sem fyrst
í lokuðu umslagi, merktu: „Krossgáta".
Aður en næsta hefti fer í prentun verða
þau umslög opnuð, er borizt hafa, og
ráðningar teknar af handahófi til yfirlest-
urs. Sendandi þeirrar ráðningar, sem fyrst
LÁRÉTT
1. pest — 5.
bundin — 10.
húsdýr — 11.
h.af — 12. sokkar
— 14. hangandi —
15. Oit— ±(. sonur
Abrahams — 20.
bolta — 21. veiða
— 23. fiskar —
25. tamning —
26. fuglinn — 27.
halda 29.
mdurvakti —
30. harðfiskur —
32. flana — 33.
vindur — 36.
ráðning — 38.
brodd — 40. rak
— 42. brigðult —
43. geyfa — 45.
jótra — 46. tréin — 48. ljósa-
stæðin — 49. hávaði — 50.
ónafngreindur — 51. forsetning
— 52. hlekkjaðar — 53. næstr-
ar.
LÓÐRÉTT
1. ólagviss — 2. fiytj’st á hesti
— 3. eiturbras — 4. þrusk — 6.
ómælt — 7. skolli — 8. gömul
staðanöfn — 9. stangirnar —
13. fylking — 14. trassaháttur
— 16. leyfðan — 18. sbr. 51.
er dregin og rétt reynist, fær Heimilisritið
heimsent ókeypis í næstu 12 mánuði.
Ráðningin birtist í næsta hefti, ásamt
nafni og heimilisfangi þess er hlotið hefur
verðlaunin.
Verðlaun fyrir rétta ráðningu á febrúar-
krossgátunni hlaut Magnús Árnason,
Freyjugötu 38, Reykjavík.
lárétt — 19. gabbast — 21.
hagnaðarlítið — 22. ísl. gaman-
leikari — 24. reifislaus — 26.
meinfýsi — 28. renna — 29.
grimms — 31. varmt — 32. skart-
gripur — 34. sannaður — 35.
ákveður — 37. tveir eins — 38.
skrúfa frá — 39. sieðajárn —
41. fangamark — 43. röðull —
44. næstfremstan — 46. erill
— 47. heiti.
HEIMILISRITIÐ
63