Heimilisritið - 01.03.1945, Page 66

Heimilisritið - 01.03.1945, Page 66
SVÖR Sbr. Dœgradvöl á bls. 62 Lokaða keðjan. Hann lét opna hvern hlekk eins keðjubútarins og borgaði fyrir það fimm krónur. Þessa fimm opnu hlekki, sem hann átti þá, notaði hann til að láta tengja saman enda hinna keðjubútanna. Það kostaði hann tíu krónur að láta loka þeim. Með þessu móti fær hann lokaða keðju, sem er þrjátíu hlekkir á lengd fyrir kr. 15.00, og er hún þá kr. 2.50 ódýrari en ný keðja. Eldspýtnaþraut Takið fremstu eldspýtuna og leggið hana lengst til hægri. Með því móti verður eldspýtan, sem fyrst var í miðið, nú fremst.- Gátur 1. Það var sonur þess er spurði. 2. Steggir verpa ekki eggjum. 3. Nafn þess er fyrst seldi var Hálfdán. 4. 5040 kvöldverði eða í meir en 13 ár. Réttritun Þannig eru orðin rétt skrifuð: Aðhiæginn, afbrýðisamur, afleitur afþreying, alla vega, alltend, al- altygjaður, anddyri, anr.ars stað- ar, annsamur, anza, athlægi, auðkýfingur, auðsveipni. RAÐNING A FEBRtJARKROSSGÁTUNNI LÁRÉTT: 1. hrygnir, 5. afvelta, 10. áð, 11. ra, 12. grimmur, 14. lík- þrár, 15. Unuhúsi, 17. árla, 20. atvik, 21. fólk, 23. teiga, 25. tin, 26. lampa, 27. tala, 29. koss, 30. litauðugt, 32. Lana, 33. lang, 36. hraun, 38. las, 40. lalla, 42. raus, 43. remma, 45. rólu, 46. kistill, 48. ungviði, 49. tvöfalt, 50. ni, 51. ég, 52. tíðinni, 53. egglaga. LÓÐRÉTT: 1. hæglát, 2. yfiriit, 3. námu, 4. iðuna, 6. frísk, 7. vaki, 8. lærdóms, 9. afrekar, 13. rutt, 14. lúin, 16. hviðusamt, 18. R.E., 19. agalaus, 21. fastnar, 22. L.P., 24. alinn, 26. logar 28. ata, 29. kul, 31. óhraust, 32. laufguð, 34. 'glófana, 35. lauf- tía, 37. ra, 38. lesi, 39. smít 41. 11, 43. riðin, 44. alveg, 46. kinn, 47. lögg. 'Wksti ^ Launaði honum lambið gráa Skipstjórinn færir inn í skips- dagbókina: „— Fyrsti stýrimað- ur var ölvaður í dag“. „Þér verðið að slepppa þessu“, sagði stýrimaðurinn. „Nei, alls ekki“, svaraði skips- stjórinn. Þremur dögum síðar skrifaðl stýrimaðurinn í dagbókina: „Skipstjórinn var ódrukkinn í dag“. HEIMILISRITIÐ kemur út mnnaðarlega. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Geir Gunnarsson. Afgreiðslu og prentun annast Víkingsprent h.f., Unuhúsi, Garðastræti 17, Reykjavík, símar 5314 og 2864. ltitið er selt í ölluin bókaverzlunum og kostar 5 krónur hvert hefti. 64 HEIMILISRITIÉ)

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.