Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 10

Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 10
— Hæðinni hallar til austurs, nokkurn veginn í hjöllum, út- skýrði Scott, léttur í máli. — Lækurinn rennur hér. Þér getið næstum séð lóðina fyrir yður. En Toni lagði ekkert til mál- anna. Hún var að hugsa um nest- iskörfuna, sem hún ætlaði að hafa með sér, daginn eftir, — það yrði að vera matur, sem börnum geðjaðist að. — Eg sæki yður um níuleytið, sagði hún er Scott var að fara. Freddy leit spyrjandi til hennar, þegar þau voru orðin ein. *— Við hafa börnin með okkur, sagði hún. Hann á tvö. — Einmitt það? og frú Pendle- ton? — Hún er dáin, sagði Toni og roðnaði. — Þú þarft ekki að horfa á mig, Freddy, eins og ég hefði stytt henni aldur! — Geri ég það? Freddy lagði frá sér uppdáttinn. — Þetta er mjög snoturt hús, Toni. — Hm, hm, tautaði hún sam- þykkjandf. Tom og Peggy biðu úti á tröpp- unum, þegar Toni kom akandi 1 bifreiðinni. Þau voru indæl börn. Þau líkjast honum, hugs- aði Toni. Skyldi honum þykja leitt, að þau líkjast ekki móður sinni? Undir eins og þau komu upp eftir, fór Scott Pendleton að 8 merkja fyrir herbergjunum. Börnunum kom vel saman, og léku sér að spýtum, sem þau létu sigla á læknum, en barn- fóstran sat prjónandi og horfði á. — Þér virðist ekki íylgjast vel með lengur, sagði hann hvat- skeytlega eftir dálítinn tíma. — Má ég líta á uppdráttinn aftur! Hún breiddi hann á gras- ið. Þegar hún leit upp aftur, flögraði hárlokkur fyrir augu hennar. — Húsið er ekki nógu stórt, sagði hún ákveðin. — Setj- um sem svo, að ég gifti mig aft- ur og að ég eignist fleiri börn. — Búist þér við því? sagði hann afundinn. — Hvað á þetta að þýða — gáta eða hvað? — Þér þurfið ekki að vera svona andstyggilegur, sagði hún og roðnaði. — Ef til vill ættuð þér að bíða með að byggja, þangað til þér vitið, hvað þér viljið, sagði hann kuldalega. Eg get ekki eytt tímanum í þessháttar óvissu. Það er víst bezt að fara að halda heim. — Nei, börnin skulu fá að skemmta sér lengur hér útfrá, svaraði hún. Þar að auki borga ég yður tímaeyðsluna, herra Pendleton. Hann roðnaði og gekk burt. Það sem eftir var dagsins, lék hann með börnunum, og Joanna skemmti sér hið bezta. HEIMILISRITIÐ , *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.