Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 16

Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 16
að byggja höfn, en það verður svo kostnaðarsamt, að svartsýn- ar sálir segja, að það muni verða betra og ódýrara að flytja alla íbúana inn til meginlandsins. Það er ekki annað en heimska, sem enginn eyjarskeggi myndi heldur fallast á. Menn, sem þekkja strandbyggðirnar betur en ég, fullyrða, að hvergi í Nor- egi sé fólk tryggara átthögum sínum, en einmitt hér. Enginn máttur reynist þess megnugur, að þoka fólkinu af staðnum, sem það hefur valið sér fyrir bólfestu. Grip eyjaklasinn liggur úti í hafi, 9 mílufjórðunga norðvest- ur af Kristiansund. Á stóru korti lítur þessi landshluti út lík- ast eins og hnefafylli af stein- völum hefði verið kastað í hafið, skipaferðum til hindrunar og að öðru leýti tilgangslaust. Þegar maður nálgast Grip, er staðurinn til að sjá eins og lítill, gráleitur bær, sem væri byggður á fleka úti 1 hafinu. Umhverfis eru fá- ein brimsollin sker, og á einu þeirra — drjúgan spöl norður frá byggða hólmanum — stend- ur vitinn, sem setur mestan svip .á umhverfið. EFTIR því, sem skýrslur hag- fræðinnar segja, er Griphéraðið 82 hólmar. í raun og veru gæti þó leikið vafi á, að það sé alls- 14 kostar rétt að kalla þessar 82 smáagnir af Noregi land. í ó- kyrrum sjó skolar yfir flesta hólmana. Samtals eru þeir 0,48 ferkm. Og þar sem 1 Grip eru 270 íbúar, er þetta hérað þétt- býlast allra í Noregi, samsvarar nefnilega 562 manns á ferkm. Hér eru meðtalin öll sker og smáeyjar, sem vitanlega heyra til sveitarfélaginu, en eru með öllu óbyggileg. Hér er því aðeins um að ræða eina byggilega eyju, er heitir Grip, og með því nafni er venju- lega átt við hana eina. Stærð hennar er 0,04 ferkm. Allt ein- tóm grá og gróðurlaus klöpp, að undanteknum smágörðum — sem vekja eftirtekt á þessum stað — undir nokkrum húsveggj- um, þar sem jarðvegi hefur ver- ið safnað saman með erfiðismun- um. Á þessum örlitla hólma búa 270 sálir, þéttar en víðast ann- arsstaðar í Noregi. Á Grip er til- gangslaust að gera áætlanir um nýbyggðir út um allt, þar er eru byggð og íbúafjölda skýr takmörk sett. Að vísu hafa eyjar- skeggjar verið allt að 600 áður fyrr, en í þá daga voru gerðar aðrar kröfur til híbýla og heilsu- samlegs aðbúnaðar, en nú á tím- um. Hinar 270 sálir hafa fært sig sem næst miðju eyjarinnar,. og þó kemur það fyrir, að út- HEIMILISRITII>
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.