Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 22

Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 22
Eg geng víða um með kaup- manninum og fræðist um margt af honum. í sjóbúðinni hans er unnið að fiskverkun, sem menn vænta að gefi nokkuð af sér -í aðra hönd. Flökin eru þar und- irbúin til reykingar. Aflinn var mjög lítill síðustu vertíð, en selst vel, það sem á land kemur. Reykt fiskflök þykja sælgæti í bæjunum og eru því eftirsótt. En uppáhaldsmatfiskur Grip- verja sjálfra er helzt ýsa, sem þeir vilja sjóða þannig, að hún verði sem þéttust í sér. í sjóbúðinni vinnur margt kvenfólk að fiskverkuninni. Það er gaman að sjá af hve mikilli leikni það beitir grófgerðum verkfærunum. Annars er hér stunduð fiskvinna, sem sérstak- legg er kvennaverk. Það er að verka sundmaga. Á einum stað í veröldinni er markaður fyrir saltaða og reykta sundmaga, nefnilega í Havana, þár sem þeir þykja hið mesta sælgæti. En það er mikil vinna við að gera þá söluhæfa. Það verður að salta þá fimm sinnum, þurrka og skafa — það er í rauninni heimilisiðn- aður, sem gefur talsvert í aðra hönd. Kg. selst á 10 krónur. ÉG rekst á einn af hafnsögu- mönnunum, en þeir eru margir hér. Það er þægilegur karl, ó- svikinn sjóari. Hann hefur helzt til lítið að gera sem stendur — en fyrir stríðið, það var nú dá- lítið annað! Hann hvíslaði að mér, hve mikið hann sigldi inn síðasta, óviðjafnanlega árið, en ég segi ekki nánar frá því. Ég reyni að fá hann til að segja mér eitthvað úr sjómanna- lífinu. Hér hafa án efa gerzt mikilfenglegir atburðir á liðn- um árum, björgun úr sjávar- háska, bátar molast sundur úti á grunninu. — Ojá, vera kann það, segir hann, og meira fæst hann ekki til að segja. Það er of hversdagslegt, og því leiðin- legt umræðuefni. — — En þú getur ef til vill talað við hann Oluf Stokke. Hann er sem stend- ur niðri við sjóbúðina með skút- una sína. Hann dró vænan drátt hér á dögunum, þegar hann bjargaði „Höegh Carier“.------ Ég minnist undir eins sögunn- ar um „Höegh Carier“. 'Sannar- lega glæsilegt sjómannsafrek. „Höegh Carier“ var stórt flutn- ingaskip, fermt korni, á leið inn með Grip. Ofsarok var á er vélin bilaði. Skipið fór að reka í átt- ina til Gjeslingene, sem eru blindsker ekki langt frá Grip. Oluf Stokke sigldi skútunni sinni, sem heitir „Plöy“ upp að eimskipinu og kom kaðli um borð. Svo fór hann að draga haf- skipið á þesari litlu skútu. Hon- um heppnaðist að draga það ná- 20 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.