Heimilisritið - 01.07.1945, Side 24

Heimilisritið - 01.07.1945, Side 24
2 eundazdómm r i FRUMSKOGARINS Smásaga frá frumskógum SuSur- Ameríku BUENAVEN- TURA er ömurleg- asti bær í veröld- inni. Sólin er sem glóandi eldhnöttur, umhverfið er eyði- legt og skrælnað, og höfnin er daun- ill eins og sorp- ræsi — Buenaven- tura er hafnarbær Columbia, en skip, sem þangað eiga er indi, reyna ætíð að komast þaðan svo fljótt sem auð- ið er. Enginn dvel- ur degi lengur en nauðsynlegt er í þessu sólbakaða, daunilla víti. Hvers vegna var ég þá stadd- ur þarna? Ekki til þess að skemmta mér. Eg kýs heldur að anda að mér venjulegu lofti, en fúlli eimyrju. En þarna var ég nú samt. Ýmiskonar erind- rekstur, er ég hafði með hönd- um, hafði gengið ver, en ég hafði eftirJAMES WHITEFORD 22 HEIMILISRITBÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.