Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 34

Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 34
gengur ólíkt þeim þóttafulla og hreykna. En lauslegar eigin at- huganir geta leitt okkur á villi- götur. Við skulum því kynna okkur nokkrar þær niðurstöð- ur, sem kerfisbundnar rann- sóknir hafa leitt í ljós í þessum efnum. Með því móti getum við ef til vill dregið ýmsar ályktan- ir um skaphöfn manna af göngulagi þeirra. Fólk, sem gengur mjög hægt, er oft seint að hugsa og fram- kvæma — stirt og svifaseint í orðum og athöfnum. Þeir, sem ganga fremur hratt og röggsam- lega hafa venjulega ákveðið mark að stefna að — vita hvað þeir vilja og einbeita sér aðsettu marki. Óvenju hröð og þeys- andi ganga er sérkennileg fyrir taugaæst fólk, einkum það sem í svipinn er í slæmu skapi, af því að það hefur ef til vill orð- ið fyrir einhverjum vonbrigðum og móðgunum. Innskeifir menn eru oft þung- lyndir, sparsamir, hjátrúarfull- ir, fámálugir og eiga það til að sökkva sér niður í hugsanir sínar — verða út á þekju, eins og sagt er. Hið gagnstæða er um útskeifa menn. þeir hafa athygl- ina vakandi, heyra og sjá, allt sem gerist í kringum þá, en hættir við að vera eyðslusam- ir, málugir, bjartsýnir og nokk- uð eigingjarnir. Menn, sem hafa hátíðlegt og ofurlítið þunglamalegt göngu- lag, eru venjulega rólegir, hreinlyndir og jafnlyndir. Þeir, sem skella hælunum fyrst niður, þegar þeir ganga áfram, eru oftast opinskáir í fasi, djarfir og ágengir. Hinsvegar er maðurinn, sem gengur meira á tánum heldur en á hælunum eða sólunum í heild, oft og tíðum varhugaverð- ur. Hann vill fela hugsanir sín- eins og honum er unnt — hann er oft kænn, slunginn og ekki einn af þeim sem maður getur treyst, en hjálpfús og vanafast- ur. Ósjaldan gengur hann álút- ur og staðfestir þar með enn betur dekur sitt við hið dulda og dularfulla. Hið hljóðlausa fótatak hans vekur gjarnan tor- tryggni manns og minnir á njósnir og hleranir. Bragðaref- urinn, undirförli maðurinn þekkist á því, að þegar hann gengur dregur hann skósólana laust eftir gólfinu eða jörðunni. Tíðum eru slíkir menn jafn- framt ofríkisfullir og sífelt að finna að öllu og öllum og eiga bágt með að skilja tilfinningar annarra. Þeir sem hafa hoppandi göngulag, lækka sig og hækka við hvert skref, eru oft yfir- borðsmenn, sem hafa ekki full- þroskaða dómgreind. Þeir hafa 32 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.