Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 53

Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 53
Berlín, 17. maí 1940. Hvílíkur dagur! Og hvílík tíð- indi! Herstjórnin tilkynnir í dag, að þýzki herinn hafi brotizt gegnum belgisku varnarlínuna hjá Dyle, sunnan við Wavre, og tekið „norðausturhlið“ virkja- kerfisins við Namur. Og það, sem meira er, hún staðhæfir, að herinn hafi brotizt í gegnum Maginotlínuna á hundrað kíló- metra svæði, alla leið frá Mau- beuge til Carignan, suðaustur af Sedan. Þetta eru sannarlega ljótar horfur fyrir Bandamenn. Og það er helzt að sjá, að hjálp- in, sem Roosevelt var að bjóða þeim í gær muni koma of seint. Sárust er þörfin fyrir flugvélar, því að gengi Þjóðverja í þessari viðureign er mest af því að þeir nota yfirburði sína í lofti til hins ýtrasta. Og brezka útvarp- ið 1 kvöld talaði um bardaga, sem stæðu við Rethel, miðja vegu milli Sedan og Reims. Hér höfðum við ekki hugboð um, að Þjóðverjar væru komnir svo langt. í kvöld heyrði ég í Ríkis- útvarpinu, að starfsmenn hers- ins töluðu í fyrsta sinni um „flótta Frakka“. Sumir okkar blaðamannanna hresstust við ritstjórnargrein í D. A. Z., þar sem sagt var, að úrslitum væri ekki náð enn og Þjóðverjar ættu erfiða göngu fyrir höndum. En fjandinn eigi það allt. Það eru ekki nema átta dagar, síðan sóknin hófst. Og Þjóðverjar hafa ætt yfir gervalt Holland og hálfa Belgíu og eru nú hálfnaðir frá frönsku landa- mærunum til Reims! Ég hef áhyggjur út af Tess. Símaði til hennar í dag og herti að henni að leggja af stað í dag með barnið yfir Frakkland til Spánar. En nú í kvöld er ég að vona, að hún hafi ekki gert það, einkum af því, að Frakkar' myndu láta hana fara fyrst norður til Parísar á leið til Bor- deaux. Og París er ekki æski- legur staður fyrir hana núna, eftir fréttunum að dæma. Hún. gæti lent í klóm Þjóðverja þar. Mér er órótt yfir því, að ég gat ekki náð til hennar í síma aftur í kvöld. Hræddur um að hún sé þegar lögð af stað til Frakk- lands. SÍÐAR. Yfirherstjórnin til- kynnti í kvöld, að þýzkar her- sveitir hefðu farið inn í Brussel um sólsetur. Þær brutust í dag 1 gegnum varnarlínu Banda- manna sunnan og norðan við Louvain. Er nú skammt stórra högga milli. í nœsta hefti skýrir Shirer frá för sinni til vígstöðv- anna. 51i HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.