Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 58

Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 58
merki um að kúlan hefði hitt. „Það þýðir ekki“, sagði hún. „Eg kann ekki að skjóta. Eg hefði ekki átt að reyna það. Eg bara —“ hún leitaði vandræðalega að orðum án þess að geta lokið við setninguna. Svo tók hún hattinn sinn af afgreiðsluborðinu. „Eg ætla að fara núna og tala við spámanninn". „Alltaf eru konurnar sjálfum sér líkar“, sagði Price, þegar þeir Dick horfðu á eftir Lesley ganga áleiðis að spátjaldinu. Svo bætti hann við alvarlegur í bragði: „Þú mátt vera ánægður, drengur minn“. „Heldurðu að þú þurfir að fræða mig á því?“ „Þessi stúlka“, sagði Price. „er hálfgerð álfamær. Hún kom hingað fyri hálfu ári. Það eru allir strákarnir héma brjálaðir í henni, án þess að hún taki svo mikið sem eftir því. Hún er vist rík líka. Og —“. Hann hikaði. „Heyrðu annars“. „Eg heyri“. „Hefurðu séð Cynt'hia Drew nýlega?“ Dick leit snögglega til hans, þungbrýnn. Price var að skoða einn af rifflum sínum og virtist vera mjög niðursokkinn í að þurka skeftið. „Heyrðu mig“, sagði Dick. „Það hefur aldrei verið neitt alvarlegt á milli okkar Cynthia. Það máttu vita“. „Eg veit, ég veit, góði vinur“, flýtti Price sér að segja. „Það er ég alveg viss um. En hvað um það, Cynthia getur haft sín- ar tilfinningar og —“. „Eg hefi aldrei gefið Cynthia tilefni til að ætlast til nokk- urs af mér. Og ég elska Leslev. Eg hef verið hrifinn af henni frá því að hún kom hingað fyrst. Meira er ekki um það að tala, þó að ég geti hinsvegar ekki skilið hvað hún sér í mér“. Price hló. „Allt í lagi“, sagði hann og virti Dick fyrir sér frá hvirfli til ilja. „Eg held annars, að þú hafir ekkert til að skammast þín fyrir“. Dick glotti. „Eg ætti öllu heldur að segja að þið Lesley séuð glæsilegasta parið sem hér hefur sést“. Þeir þögðu litla stund. Svo bætti Price við: „Hefurðu heyrt nokkuð um nýja spákarlinn? Hann kvu ekki vilja láta það vitnast, en hann er líklega einhver þekkt- asti sakamálasérfræðingur, sem uppi er núna — Sir Harvev Gilman“. „Hvað ertu að segja? Eg hef oft heyrt á hann minnst. Getur það verið? „Já, ég hugsa að það ^é ábyggilegt“. 56 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.