Heimilisritið - 01.07.1945, Page 62

Heimilisritið - 01.07.1945, Page 62
BEZTU LEIKARAR ÁRSINS BARRY FITZGERALD, ÍNGRIDBERG- MAN og BING CROSBY. Þau hafa nú fyrir skömmu ver- ið sæmd ,,Oscar“ eða Akademisku heiðursverðlaunum ársins, en það þýðir sama og að þau hafi sýnt beztu afrek sem kvikmyndaleikarar í Hollywood síð- astliðið ár. Verðlaunagripurinn, lítið •mannslíkan úr gulli (nema á stríðstím- um), nefnist Oscar og sjást þau halda á •sín hverjum. AFMÆLISDAGAR MYRNA LOY verður 40 ára 2. ágúst, ANN DVORAK 33 ára sama dag. DO- LORES DEL RIO 40 ára 3. ágúst, CLARA BOW 39 ára 5. ágúst NORMA •SHEARER 41 árs 10. ágúst, VAN JOHN- SON 29 ára 25. ágúst, JOAN BLON- DELL 36 ára 30. ágúst, FREDRICH MARCH 47 ára 31. ágúst og ALAN LADD 32 ára 3. september. GEFTINGAR EROL FLYNN og NORA EDDING- TON, sem búið hafa saman í marga mánuði og eignast dóttur, eru nú gift. JACKIE COOPER er nýlega kvæntur JUNE HORNE. Annars höfðu þau hann Og BONITA .GRANVILLE verið mikið saman. HUMPHREY BOGART og LAUREN BACALL eru gift! MAYO METHOT, sú.sem Bogart var giftur til skamms tíma, fór til Reno og fékk skyndiskilnað. ROBERT CUMMINGS og MARY EL- LIOT eru alveg nýlega gift. Cummings er yfirforingi í flughernum og hefur get- ið sér mjög gott orð sem flugmaður. RED SKELTON og GEORGIA DA- VIS eru gift fyrir stuttu. FLEST FRÉTTIST NÚ Sidney Skolsky, einn af þekktustu amerísku fréttariturunum í Hollywood, fékk nýlega þá flugu í höfuðið að for- vitnast eftir því, í hverju filmdísirnar svæfu. Hann hefur komist að því, að LANA TURNER sefur í náttkjól og BETTY GRABLE í náttfötum! ÚTSVÖR í HOLLYWOOD Hollywood er gífurleg tekjulind fyrir Bandaríkin. Við síðustu út- svarsálagningu voru 120 af 140 hæstu útsvarsgreiðendum landsins búsettir þar í borg. Mest greiðir L. B. Mayer, 1.138.992 dollara og næstmest Abbott og Costello, 789.- 628 dollara. Irene Dunne greiðir 200.000 og Walter Pidgeon tæplega 100.000 dollara. SÍMSKEYTI FRÁ GEER GARSON Maður nokkur hér í bænum sendi 'S0 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.