Heimilisritið - 01.09.1949, Síða 4

Heimilisritið - 01.09.1949, Síða 4
Enginn er annars bróðir í Sttuisaga eftir Halla Teits leik ÉG ÆTLA AÐ segja yður nokkuð — og svo að spyrja yð- ur nokkurs. Þér hafið eftilvill heyrt þessa sögu áður eða séð hana gerast, en ég vil samtsem- áður segja yður þetta; get ekki spurt fyren ég hef sagt frá því, sem er aðdragandi spurningar- innar. Hér kemur það: VJ3Ð VORUM bræður, tví- burar, en mjög ólíkir í útliti. 2 Hann hét Loki, en ég heiti Skaði. Við vorum ákaflega sam- rýmdir, en þó, sjáið þér til: sam- rýmanleiki okkar var mjög ann- ars eðlis en almennt gerist hjá tvíburum. Það, sem tengdi okk- ur saman, var invndað af undir- gefinni aðdáun á hvorum öðrum og hatursfullri öfund, sem viðog- við stíað'i okkur í sundur með blóðugum slagsmálum. I lífi okkar skiptust á skin og slcúrir. HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.