Heimilisritið - 01.09.1949, Qupperneq 14

Heimilisritið - 01.09.1949, Qupperneq 14
gætilega niður gluggarúðuna, svo að hann gæti heyrt betur og séð þetta fyrirbæri. I svipinn minntist hann ekki að hafa rekist fyrr á neina lifandi veru með jaínblá augu, jafnlöng og svört augnhár, jafnóstýri- láta lokka undan jafnskrítnu húfupottloki og með varir jafn . .. varir jafn . .. Þessar varir spurðu nú ákveð- ið og ekki í fyrsta sinn: „Og hvað um spjaldið mitt?“ Alan sagði rólega : „Nú, var þetta spjaldið yð'- ar?“ Og hann bætti við og leit á hana ásökunaraugum: „Eruð þér ekki svolítið ónær- gætin? Eg hefði getað farið mér að voða“. „Þér um það“, sagði þessi harðbrjósta manneskja. „Eg á spjaldið. Báðir hinir mennirnir, sem rákust á það', slujDpu, en þér skuluð áreiðanlega fá að' borga það“. Það fór nú að síga í Alan. Raddblær hennar og framkoma öll tóku að ruinska við þeirri þrjósku, sem mókti hið innra með honum. Hann virti forvitn- islega fyrir sér brotið spjaldið, leit því næst á lágreist, hvítt liús, sem hefði raunar þurft að mála. Það stóð' lítið eitt hærra en vegurinn, og var umkringt espitrjám. Gegnt því, hinum megin við veginn, var bensín- 12 geymir og hjá honum skúr, sem einnig hefði þurft að mála. Alan leit aftur á hana ertnis- lega. „Þér haldið þá, að ég hafi ekið viljandi út af?“ Hún hleypti brúnum og rödd hennar var eilítið kvíðabland- in: „Auðvitað gátuð þér ekkert að þessu gert. En það' var hekl- ur ekki mér að kenna. Við leigj- um sem sé ferðamönnum her- bergi, og án auglýsingaspjalds- ins----------“ Hún fitjaði allt í einu upp á litla nefið og hnerr- aði. Alan brosti góðlátlega, og andlitið á horium, sem var frem- ur þreytulegt þótt það væri ung- legt, varð sem snöggvast bein- línis barnalegt. „Þér verðið' gegnblaut", sagði hann. „Eigum við ekki að koma inn og ræða málið?“ „Það þarf ekkert um það að ræða. Við getum útkljáð það með tíu dollurum. Það kostað'i tíu dollara að gera við það í hin skiptin. Ef þér getið greitt mér peningana núna-------:---“. „Mér þykir það leitt“, sagði Alan stuttaralega, „en það get ég ekki“. Hann roðnaði. „Eg skal senda vður þá seinna“. En hún var eldri en tvævetur. „Nei, það kemur ekki til mála. Þér verðið' að borga mér HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.