Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 25
götuna, þar sem hann vissi, að húsið var. En í staðinn fyrir fal- lega íbúðarhúsið, kom hann að byggingu, sem eftir öllu að dæma hafði verið í niðurníðslu árum saman. Götusópari einn fræddi hann á, að þetta væri „gamla tyrkneska húsið“, þar sem enginn hefði búið í fjölmörg ár. Höfuðsmaðurinn lauk upp dyrum og þekkti aftur húsið frá nóttunni áður — þótt hrörlegt væri. I þykku ryklaginu, sem þakti gólfið, fann hann sín eigin fót- spor. Hann rakti þau inn í her- bergið, þar sem hann hafði setið' um nóttina. Dyrnar voru með sömu áletrun. Og í miðju her- berginu lá sígarettuveski hans. A slétt lokið á því voru grafnir arabiskir bókstafir — Bismillah. (I’etta alvik var nákvæmlega rætt í Lundúnablaðinu Morning Post. Það var skráð og staðfest af ættingjum liöfuðs- mannsins, ndmiral Sir William Goodenough og Lad.v Cozens-Hardv). Elddansinn VIÐ lestur skýrslunnar, sem þjóðfræðistofnun Smiths gaf út árin 1883—1884, rekur maður augun i undarlega frásögn dr. Wasthington Matthews, ame- rísks leikara, sem hafði mikinn áhuga á að kynna sér einkenni- lega helgisiði Indíána. Atburð- urinn, sem hér um ræðir, gerð- ist við' helgihald, sem fram fór í Nigotlizi í Nýja-Mexikó. Dr. Matthews var viðstaddur helgi- haldið, sem fór fram þann 28. okt. 1884. Hér á eftir fer skýrsla dr. Matthews: „Ellefti dansinn kallaðist eld- dansinn. Tíu menn, klæddir lendaskinnum, komu inn á svið- ið, sem áhorfendurnir stóðu um- hverfis. Hver maður, að foringj- anum undanteknum, bar stórt knippi af barkarlengjum af sedrustré. Þegar allir höfðu kveikt í knippum sínum við helga eldinn, hófu þeir tryllt hlaup kringum hann. Því næst tóku þeir að brenna bæði sína eigin nöktu líkama og félaga sinna með knippunum, án þess nokkur gerði svo mikið' sem að líta við. Svona hlupu þeir og dönsuðu og slógu hver annan hroðalega með logandi knippun- um, aðrir notuðu knippin eins og þvottasvamp, struku livor um annars bak með þeim. Væri enginn nærri í svip, létu þeir log- ann leika um sinn eigin kropp“. Jafnskjótt og dansinum lauk, rannsakaði dr. Matthews marga af þátttakendunum. Hann fann ekki eitt einasta brunasár. Með eigin augum hafði hann séð eld- inn leika um bera líkami þeirra, en hann gat enga skýringu fund- ið á þessu fyrirbæri. ENDIH HEIMILISRITIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.