Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 29
live niiklum tíma og nuddi var varið til að varðveita vaxtarlag Karls Marnells. „Nú, livað lieitið þér svo í raun og veru?“ spurði hún. „Því Tri-Continental samþykkir lík- lega ekki þetta með Karl Marn- ell, og að minnsta kosti ráða þeir varla til sín aðra stjörnu með því nafni“. „Ashley“, svaraði hann hik- laust. „Jim Ashley“. Nú hafði hann bæði stolið' bíl og nafni einkaritara síns, svo bezt var að halda áfram. „Og ég er einskon- ar einkaritari hjá ungum mánni, serii á meira af peningum en hollt er. Hvað hafizt þér að?“ „Eg er viðskiptafulltrúi hjá rithöfundi, sem ekki getur sjálf- ur gætt hagsmuna sinna af viti“. „Þessi St. John, sem þér eruð trúlofuð, er liann rithöfundur?“ „Nei. Bara góður vinur, sem hefur gefið mér hring, sem ég get ekki fengið hann til að taka aftur“. I sama bili var tiikynnt í lúð- ur, að nú hæfist samkeppnin. Kvenfólkið varð' önnum kafið við' spegla og varalit, karlmenn- irnir renndu greiðunni í síðasta sinn gegnuin bvlgjurnar, og allir þyrptust ákafir að pallinum, þar sem lítill, feitur maður í hvítuin flónelsfötum hrópaði: „Dömur og herrar! Þið vitið öll, hvað Jjetta gildir. Ég gef orðið þess vegna strax herra auglýsingastjóra, Ben Teller, sem er nýkominn beint frá Hollywood!“ Ben brosti sínu margþjálfaða atvinnubrosi. „Kæru vinir. Þið þekkið skil- málana. Við byrjum strax, svo við' getum fengið okkur bað fvr- ir morgunverð. Því miður kemst ég ekki til að læra nöfn ykkar allra, svo Jnð fáið sitt hvert númer og svo raðið J)ið ykkur upp, dömurnár til hægri, herr- arnir til vinstri“. „En fyrst verð ég að tilkynna ykkur óvænt gleðitíðindi“, bætti Ben Teller við, „einkum dömunum. Sem æðsta dómara í samkeppninni hef ég þann heið- ur að kynna ykkur Karl Mar- nell, ástmög allrar Ameríku!“ Teller rétti út höndina eítir ungum Apollon, sem nú arkaði inn á pallinn. Ashley! Ashley klæddur fötmn af Karli Marnell og með svartlokkaða hárkollu. Hann þakkaði lófatakið með handahreyfingu, sern var ein- kennandi fvrir Karl Marnell. Martina gaf Karli olnboga- skot og hvíslaði: „Nú, hvað sagði ég? Hafið þér nokkurn- tíma séð annan eins dúkku- dreng!“ Nú hófst aftur lúðurblástur, svo Karl losnaði við' að svara. Þau stilltu sér upp meðal hinna HEIMILISRITIÐ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.