Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 53
oft boðið okkur að gista hjá ykkur. í þetta sinn höfum við hugsað okkur að nota boðið, einkum þar sem við getum helzt ekki búið á hóteli með hund. Og við getum ekki skil- ið „Max“ eftir hér, þar sem enginn vill taka að sér að gæta hans. Þið hafið ekki ennþá kynnzt „Max“. Það eru aðeins nokkrir mánuðir síðan við eignuðumst hann. Hann er ágætur schæ- ferhundur. Hann er hvolpur ennþá, og það er fátt hægt að hugsa sér yndislegra. En ég skal ekki leyna því, að hann er dálítið erfiður. Við missum öðruhvoru skó í ginið á honum, og í gær var hann svo ósvífinn að rífa fóðrið af einum hæg- indastólnum okkar. Annars er hann nærri því í húsum hæf- ur núna, svo að við fjögur ætt- um að geta komið í veg fyrir að hann geri nokkuð af sér. Ég man núna að rottuhund- urinn ykkar er orðinn afgam- all og rólegur. Þið gætuð kann- ske lofað „Max“ að liggja í körfunni hans. Sé það ekki hægt, þá er ekki hundrað í hættunni, því að „Max“ þykir alveg eins gott að liggja í sófa. HEIMILISRITIÐ Það er auðvitað mjög mikil- vægt, að hundurinn hreyfi sig eitthvað á hverjum degi, en ég hef sagt við Lone, að þið Mog- ens hafið áreiðanlega ekkert á móti því að taka hundinn með á göngu, þegar við megum ekki vera að því. Það er ekki hægt að biðja hvern sem er um þetta, en mér finnst við þekkjast svo vel, að við skiljum hvert ann- að. Við búumst ekki við að vera nema fjóra daga hjá ykkur. En ef við verðum til óþæginda, þá megið þið til að segja okkur það hreinskilnislega. Við mun- um ekkert styggjast af því. Beztu kveðjur til þín og Mog- ens frá okkur báðum. Ykkar einlægur Jakob.“ „Kæri Jakob. Bréfið þitt kom í morgun, og mér finnst réttast að svara strax, áður en þið farið að láta niður í töskurnar. Okkur þykir það mjög leið- inlegt, en Oldens-hjónin hafa boðið okkur til sumarbústaðar- ins síns um þessa helgi. Við höf- um því miður þegar svarað boð- inu játandi, og við getum helzt ekki hætt við það núna — hversu mjög sem við vildum það — við höfum nefnilega oft 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.