Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 66
Ráðning á júní-krossgátunni LÁRÉTT: i. átak, 5. flesk, 10. skán, 14. raga, 15. laski, 16. kula, 17. lull, 18. ausur, 19. æsar, 20. agalegt, 22. sniðugt, 24. ata, 25. ísaða, 26. skoða, 29. óma, 30. urgur, 34. leri, 35. æra, 36. knarra, 37. ein, 38. sló, 39. æra, 40. ógn 41. flaska, 43. spá, 44. áðan, 45. aurar, 46. sói, 47. skara, 48. fiska, 50. Eva, 51. aflífar, 54. skollar, 58. saur, 59. rafal, 61. líti, 62. kuta, 63. glíma, 64. anið, 65. akur, 66. allan, 67. raða. * LÓÐRÉTT: 1. árla, 2. taug, 3. Agla, 4. kallaði, 5. flaga, 6. laut, 7. ess, 8. skussa, 9. kirna, 10. skæðara, 11. kusu, 12. álag, 13. nart, 21. eta, 23. iðuna, 25. Ima, 26. slcfa, 27. keilu, 28. ornar, 29. óró, 31. gróða, 32. argar, 33. ranna, 35. æla, 36. krá, 38. skrif, 39 æpi, 42. safírar 43. sóa, 44. ákallar, 46. skrall, 47. svo, 49. sarga, 50. eklan, 51. aska, 32. fauk, 53. lutu, 54. sama, 55. lína, 56. atið, 57. riða, 60. fíl. Svör við Dægradvöl á bls. 62 Bridgeþraut Suður spilar út tígul G, sem Norður trompar og kemur svo með lauf G. Bezta vörn Austurs er að smjúga gos- ann, og Suður drepur þá með drottn- ingunni. Suður spilar svo tígul K, Norður drepur með trompi og trompar síðan tvisvar út. Suður kastar af sér laufi. Spaða K Norðurs drepur Vestur með ásnum og neyðist svo til að koma Suðri inn á spaða D. Skákþraut Hvítur leikur Dh5- Sumir hafa e. t. v. haldið, að Dd5 væri nóg, en þar skjátl- ast þeim. Litla peðið á erj getur farið tvo reiti fram — á e5, og þá er alls ekki um mát að ræða. Hvdb er sameiginlegt mecl? 1. Nöfn á sömu borginni. 2. Efsta stafaröðin á leturborði al- gengustu ritvéla. 3. Hafa allar hlotið Oscar-verðlauniin. 4. Frægir listmálarar. 5. Rómverskir keisarar. 6. Frægir hljómsveitarstjórar. 7. Frægar söngkonur. Veðjaðu um það Taktu vasagreiðuna þína og greiddu þér hratt. Þá myndast rafmagn í greið- unni, sem dregur piparkornin frá salt- inu, ef þú bregður henni yfir pipar- og saltblönduna. Saltið verður hvítt og hreint eftir. Uversu þungur? Eiini heill raúrsteimi vegur þá 3 kg. og 1 \A múrsteinn vegur þannig t Vú kg. Rómverskar tölur Nota þarf alla rómversku tölustafina, cn þó engan nema einu sinni. Hálfkveðin vísa Nefnið lesmerkin aftan við þessar lín- ur, þegar vísan er lesin: kólon og spurn- ingarmerki. HEIMELISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgefandi: Helgafell, Garðastræti 17, Reykjavík, sími 5314. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræti 17, sími 5314. — Afgreiðsla: Bækur og ritföng, Veghúsastig 7, sími 1651. — Preutsmiðja: Víkingsprent. Garðastræti 17, sími 2864. — Hvert hefti kostar 7 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.