Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 48
en ákvað að athuga málið nán- ar. Stór upphæð, sem á hverj- um föstudegi var flutt út í East- end í leigubíl. Það var tækifæri! Fyrst rannsakaði hann, hvaða leið bílstjórinn myndi líklega aka, og stanzaði við' eyðilega götu, sem lá milli tveggja hárra múrveggja; þarna var varla nokkurn mann að sjá Þessu næst leitað'i hann í spjaldskrá lögreglunnar og fann brátt nafn, sem hann gat notað. „Herbert Smith“. Summerson leit á spjaldið hans og fullviss- aði sig um, að hann myndi rétt. Herbert Smith — afplánað tvo margra ára fangélsisdóma og starfaði nú sem bílstjóri. En Summerson hafði góðar og gild- ar ástæðui- til að halda, að hann myndi ekki slá hendinni á móti öðru arðvænlegra, ef tækifæri byðist. Það' tók hann fulla fiinm mán- uði að vinna trúnað heldur vafa- sams náunga, sem kynnti hann fyrir Smith sem „meistara í fag- inu“. Og tveir mánuðir liðu, áð- ur en Summerson minntist á Pettleton-peningaf lutningana. „Það yrðu auðunnir pening- ar“, sagði hann dag einn. „Þér sjáið ;um, að tveir skrifstofu- menn fái bílinn, ég bíði í Stein- stræti, það er autt eins og kirkju- garður, vélin bilar hjá þér, ég held ykkur öllum í skák með 46 skammbyssunni — og pening- arnir eru okkar“. Smith hugsaði sig um. „Þetta er nú gott og blessað“, sagði hann. „En hvers vegna skyldu þeir leigja minn bíl?“ „Það gera þeir ef til vill ekki í fyrsta sinn. En hvað um það? Við höfum nægan tíma, og einn góðan föstudag, klukkan ellefu, verður það þinn bíll, sem þeir taka, og þá höfum við þá. Þetta getur blátt áfram ekki brugðizt. Hver ætti að' gruna þig — bíl- stjóra, sem leigður ert í stutta ferð?“ Ellefu daga í röð ók Herbert Smith um ellefuleytið bíl sínum fram hjá Parlament-bankanum, en ætíð aðeins of snemma eða of seint. En Ieynilögreglumann- inum lá ekkert á. Hann vissi of mörg dærni þess, að góð áætlun hafði farið út um þúfur fyrir of mikið bráðlæti. Tólfta föstudaginn gerði Summerson þá uppgötvun, að' hann var í fyrsta sinn ekki eini maðurinn, sem rölti um hið sóðalega Steinstræti. Hinum megin á götunni stóðu tveir ó- rakaðir náungar, sem virtust ekki hafa minnsta áhuga á hon- um né neinu öðru í veröldinni. Fjandinn! hugsaði Summerson. Ef Smith liefur haft heppnina með sér núna, verðum við samt að fresta verkinu. Þessir tveir HEIMILISEITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.