Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 30
paranna og fengu númer fimm- tán. Svo biðu þau eftirvænting- arfull. Þetta gekk fremur fljótt og greiðlega. Hann hefði ekki þurft að kvíða neinu. Jim Ashley var þreytulegur og áhugalaus að sjá, og tók ekki eftir þeim. Teller sá liann ekki heldur, en pírði aug- unum og gerði í flýti merki hjá sér, þegar Martina fór framhjá dómurunum. Svo var það búið. Aðstoðarmað'ur kom og bað stúlkuna, sem hefði númer fimm- tán að gefa sig fram • við dóm- nefndina seinna um daginn. Karl stríddi henni: „Áður en þér vitið af, eruð þér orðin kvikmyndastjarna í Hollywood með Rolls-Royce og tvær miljónir í banka, og þá er þessu ævintýri lokið“. Hann hló, en fann í sama bili, að hann ósk- aði helzt, að það varaði alveg að eilífu. „Þér haldið þó ekki, að ég sé svo vitlaus að fara til Holly- wood?“ spurði hún fyrirlitlega. „Eg sagði yður þó, að þetta væri einungis til að vinna veðmál“. Hann hristi höfuðið. „Það er ekkert spaug. Tri-Continental veit, hvað það vill. Þér komizt ekki hjá tilboði“. „En ég þarf ekki að taka því?“ „Það verður erfitt fyrir yður að sleppa hjá því“, sagði hann aðvarandi. ,3g vil það ekki“, sagði hún þrjózk. „Ég hef mitt starf“. Hann yppti öxlum og fór með hana inn í skemmtigarðinn, þar sem þau voru saman nokkra ó- gleymanlega tíma, þangað til lúðrarnir kölluðu fólk aftur að dómarapallinum. Teller gekk að liátalaranum. „ ... Svona margar ungar feg- urðardísir höfum við ekki áður séð samankomnar. . . . Kæru vin- ir, ég hef þá ánægju og heiður að tilkynna, að úr ykkar liópi hefur Tri-Continental valið unga dömu, sem þið fáið áreiðanlega bráðum að sjá á hvíta léreftinu: Ungfrú Martina Thorne!“ Hún laut höfði feimnislega til endur- gjalds fyrir lófatakið. „Og nú viljum við biðja ungfrú Thorne að koma, svo hún geti skrifað undir samninginn þegar í stað, og við getum undirbúið ferð hennar til Hollywood ...“ Hún kipptist við. I einu stökki var hún komin niður af pallinum og þreif fast í hand- legginn á honum. „Karl“, hvísl- aði hún. „Hjálpaðú mér burt. FIjótt!“ Áður en nokkur gat stöðvað þau, hlupu þau að bilnum í bað- fötunum. Fyrir aftan sig heyrðu þau æsta rödd Ben Tellers og undrandi muldur mannfjöldans. Eftir andartak óku þau á fullri ferð eftir veginum. Hún vísaði 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.