Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 38
um, komu þau til hennar og lögðust hjá henni. „Hvar er pabbi?“ spurði Eddie. „Hann er að leika golf“, svar- aði Susan. „Með Baba ...!“ bætti hún hæðnislega við. „Mikið er ég þyrstur“, sagði Eddie. „A ég að fara að sækja eitt- hvað handa þér að drekka?“ spurði Peggy áfjáð. „Það vantaði nú bara“, sagði Susan önug, „hann getur sjálfur náð í það“. Yngri sonur hennar leit á hana með vandræðalegu brosi, svo stóð' hann upp og fór heim að húsinu. „Eg veit ekki hvað gengur að Eddie, hann heldur að allir eigi að þjóna honum“. „Hann er nú í sumarfríi“, sagði Peggy afsakandi. I sama bili kom Jeff og fleygði sér niður í grasið. Skömmu síð- ar kom Eddie aftur. „Það var gott þú komst“, sagði Eddie brosandi, „mamma er búin að skamma mig allan eftirmiðdaginn. Mig langar ekki til að' vera hér lengur. Nennirðu að leika við mig einn leik enn?“ spurði hann og leit á Peggy. Hún stóð upp undirgefnislega. Susan horfði á eftir þeim. Auð- vitað gat Peggy ekki neitað hon- um! „Það er kominn tími til að Eddie fari að vinna eitthvað“, sagði hún harðneskjulega. „Margir ungir menn fá sér eitt- hvað að gera í sumarleyfum sín- um. Hann veit of mikið af sjálf- um sér“, bætti hún við með á- kafa. „Mætti ég vita, hvernig upp- áhaldssonur þinn hefur komið sér út úr húsi hjá þér?“ spurði Jeff hlæjandi. „Eg vildi óska að þú hættir að kalla hann uppáhaldsson minn“, sagði hún ergileg. „Hann heldur að hann sé ómótstæði- legur“. „Geturðu sannað að hann sé það ekki?“ sagði Jeff stríðnis- lega „Annars stóð hann sjg svo vel í prófinu, að mér finnst hann eiga sumarfríið skilið“. EFTIR miðdagsmatinn sagð- ist Jeff þurfa að skrepþa til borgarinnar. Susan ætlaði að fara að segja, að hana langaði til að fara með', þegar Jeff sagði að Baba hefði beðið hann um að lofa sér að aka með ... hún þyrfti að fara í búðir. „Þetta fer að verða hættu- legt“, sagði Eddie hlæjandi. — „Þú verður að fara að gæta mannsins þíns“. „Hættu þeSsu þvaðri“, sagði Susan önug. „Pabbi þinn gæti líka verið faðir hennar, hvað 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.