Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 52
Jakob Mark kuðlaði bréfið saman og kastaði því önuglega á borðið. — Þetta er ákaflega skemmti- legt, finnst þér það ekki? sagði hann við konu sína. Það eru andstyggilegar kröggur, sem þau koma okkur 1. Rósa veit ósköp vel, að við getum ekki sagt nei. Lone var áhyggjufull á svip- inn: — Ég vildi, að hún hefði ekki beðið okkur um þetta. Við verðum sex, og við höf- um ekki rúm fyrir fleiri. Ég veit ekki, hvort þú getur sofið í svefnpoka í bílskúmum. — Ég verð að segja, að ég er ekkert stórhrifinn af að setjast að í bílskúrnum um þetta leyti árs. Það er næstum komið haust. — Það er satt. Við vitum líka, að Ove er hræðilega há- vaðasamur. Hann verður hin- um gestunum plága. Já, þú veizt, Jakob, að ég kann vel við börn ... en Ove er erfiður, og þegar hann er eina bamið innan um sex fullorðna, þegar við höfum aðeins rúm fyrir sex, og það komast heldur ekki fleiri að borðinu. ... — Vertu róleg, sagði Jakob ákveðinn. Ég skal undir eins skrifa Rósu. — Ef þú skrifar, að hún megi ekki hafa Oven með, móðgast 50 hún. Þú veizt, hvað hún getur verið uppstökk. — Bréfið, sem ég hef hugsað mér að skrifa, skal ekki særa hana, sagði Jakob róandi. Ég skrifa henni, að hún megi til með að koma með drenginn. Það verður mjög elskulegt bréf. — Bara mér væri óhætt að treysta því. Ég vil að minnsta kosti fá að sjá það, áður en þú sendir það. — Þú skalt fá að sjá það ... Hálfri stundu síðar sýndi hann Lone bréfið: „Kæra Rósa. Lone er því miður hálflasin í dag, svo það féll í minn hlut að svara bréfinu þínu. Ég segi það strax: Þú mátt til með að koma með Ove litla. Það er alltaf skemmtilegra, þegar bam er í húsinu. Hvað viðvíkur svefnplássi, skaltu ekki vera með neinar áhyggjur. Ove get- ur sofið 1 rúminu mínu, og ég ligg á gólfinu í bílskúrnum. Það er sem sagt í lagi. Svo sækj- um við ykkur og Nordbyhjón- in á stöðina annan laugardag, eins og um var talað. Á laugardaginn kemur fer ég til borgarinnar í verzlunarer- indum. Það er svo langt síðan Lone hefur verið 1 höfuðstaðn- um, að hún vill gjarnan koma með og fara í búðir. Þið hafið HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.