Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 49
náungar gætu auðvekllega spillt öllu gamninu. Mínútumar dröttuðust áfram, unz hann sá allt í einu sérkenni- legan, grænan bíl koma öslandi gegnum forina, og hann vissi, að Smith myndi enn hafa farið' er- indisleysu. Eða var þetta hann? Að minnsta kosti var enginn vafi á, að bíllinn hægði ferðina, og að mennirnir tveir hinum megin götunnar létu nú til sín taka. I sömu andrá skildist honum þessi einkennilega tilviljun. Hérna, rétt fyrir framan nefið á honum, voru aðrir kumpánar í þann veginn að fremja þann glæp, sem hann sjálfur hafði ráðgert. Samstundis og ósjálf- rátt varð hann á ný framtaks- samur lögreglumaður. Bíllinn stanzaði á móts við bófana tvo, hann sá óttaslegin andlit skrifstofumannanna inni í bilnum og sá bófana ráðast inn í hann. Svo glumdi lögreglu- blístra hans gegnum Steinstræti og hann þaut yfir götuna með skammbyssuna á lofti. Aður en fimm mínútur voru liðnar, voru þrenn handjárn komin á viðeigandi staði. Lögregluþjónarnir, sem kom- ið höfðu á vettvang, héldu nú í átt til lögreglustöðvarinnar með bófana tvo og bílstjórann, . sem mótmælti kröftuglega. „Hvað kernur mér þetta við?“ hrópaði hann. „Eg ók af tilvilj- un framhjá bankanum og var leigð'ur til ferðarinnar“. En Summerson svaraði kulda- lega, og með sannfæringu, sem lögregluþjónarnir áttu bágt með að skilja, að hann vissi hvað hann gerði. Og enginn hafði í uppþotinu tekið eftir öðrum bíl, sem hafði komið eftir Stein- stræti með Herbert Smith við stýrið og horfið á burt eftir bendingu Summersons. I réttarhöldunum viðurkenndi bílstjórinn að hafa verið í fé- lagi við ræningjana, og hafa ek- ið framhjá bankanum, einmitt í þeim tilgangi að fá þessa ferð. Dómarinn hrósaði Summerson ákaflega. „Eg álít þátt yðar í þessu máli með ágætum“, sagði hans göfgi. „Þér hljótið lengi að hafa haft auga með þessum tveimur mönnum til að’ geta vitað, að bílstjórinn var meðsekur. Þér hafið komið í veg fyrir hættu- legan glæp“. „Það er Goring umsjónar- manni að þakka“, sagði Summ- erson hóg\rær. ,J>að var hann, sem fyrst beindi athygli minni að þessum glannalegu peninga- flutningum". „Undravert upplýsingastarf“, skrifuðu blöðin. ,Að þekkja , (Niðurl. á nœstu síðu). HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.