Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 43
r Hvað dreymdi þig í nótt? Ytarlegar drauma?'áðningar FLASKA — Flöskur í draumi boða það, að núverandi áform þín munu hcppnast vel. E£ flaskan er brotin muntu heyra sorgarfrétt bráðlega. Sumir láta flöskur tákna ölvun. FLAUTA. — Dreymi þig að þú sért að leika á flautu, cr það fyrirboði einhvcrs tjóns og jafnvel örvæntingar. En „upp skal á kjöl klífa“, og þótt gefi á bátinn um stund er'um að gera að láta ekki hugfallast. Þá sést fyrst, hvað í mannjnn er spunnið. FLEKI. — Dreynti þig að þú sért á fleka, muntu neyðast til að taka þér ferð á hendur, sem þú vilt gjarnan vera laus við. Að sjá tóman fleka í draumi cr fyrir einhverri breytingu. FLIBBI. — Ef karhnann tlrcymir að hann sé qð láta á sig flibba, mun liann hafa heppnina mcð sér í hæpnu fyrirtæki. FLJÓTA. — Það cr hamingjuboði að dreymn, að maður fljóti í vatni og sé ánægður. FLÖ. — Flær í draumi boða drcymandanum tilbreytingarleysi og leiðindi. Drepa fló: þú sigrast á einhverju, sem er þér til ama. Sumir telja það vera fyrir heppni t' ástum.að dreyma flær. FLÖÐ. — Ef þig dreymir flóð, mun auðugur máður (eða kona) verða þér hættulegur óvinur. Gættu þín einkum fyrir auðugum nágrönn- um; þeir munu reynast þér crfiðir nema þú gætir varúaðar. Mikið sjávarflóð cr sjómönnum fyrir aflahrotu. Sumir telja að draumur um flóð boði dreymandanum hamingju. (Sjá Sjávarfall). FLOT. — Dreymi þig að þú látið flot út á eitthvað, vcit það oft á skemmti- lega kvöldstund á næstunni, cða glcðilegt bréf frá þýðingarmikilli pcrsónu. FLOTI. — Ef þú sérð stóran skipaflota í draumi, áttu í vændum langt ferðalag. FLÓTTI. — Dreymi þig að þú sért að flýja undan einhverri hættu, munu alvarlegir erfiðleikar steðja að, einkum ef flóttinn mistckst. Stundum gctur það boðað ógiftum óvænt bónorð, ef sú eða sá dreymir sjálf- a(n) sig cða annan á flótta. HEIMILISRITIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.