Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 32
ÓTRÚR EIGINMAÐUR Sp.: Ekki alls fyrir löngu kynntist maðurinn minn ungri, giftri konu, scm hefur víst ckki annað við tímann að gera en gefa karlmönnum undir fót- inn. Ég hef komizt að því, að þau hafa átt stefnumót síðan. Þetta fellur mér mjög þungt, og ég er alveg ráðþrota. Hvað á ég að gera? Ung kona. Sv.:. Skynsamlcgast af þcr væri að gera alls ekki neitt — þótt það sé e. t. v. cinnig það erfiðasta. Vertu einkar al- úðleg við manninn þinn, þá skammast hann sín og kann bettir að meta þig síðar. Önot og skammir gætu orðið til ílls eins. Ef þér tekst að láta eins og ekkert sé, skaltu sanna til, að þið mun- unð bæði fagna því seinna meir. til, þá hefði mér fundizt réttara að láta hana a. m. k. vita, að þú myndir konia seint, svo að htin yrði ckki hrædd um þig- FAGRAR HANDAHREYFINGAR Svar til „F. H.“: — Fyrst þér eru fagrar handahreyfingar ekki mcðfædd- ar, þarftu að temja þér þær. Og það á þér að takast, ef þti bcinir huganum að því. Sperrtu aldrei út fingurna, þegar þú drekkur úr bolla eða ert að borða. Reyndu að hafa fingurna sem beinasta við allt sem þú gcrir — þá sýnast þeir langir og grannir. Fitlaðu aldrci við hálsbindið, hárið eða andlitið, því það cr óviðfelldið. Ef þú gctur ekki haldið fingrunum kyrrum, taktu þér þá bók í hönd eða einhvcrn hlut. En láttu hend- urnar ekki vcra á sífclldu iði. HÚN KOM SEINT HEIM Sp.: Kæra Eva. Mig langar til þess að bera eftirfarandi undir þig. Ég er orðin 18 ára, og eitt kvöld, ekki alls fyrir löngu, kom ég ekki hcinr fyrr en klukkan tvö urn nóttina, án þess að hafa fengið leyfi. Móðir mín cr mjög reið út af þessu. Nú vildi ég spyrja: Gerði ég nokkuð ljótt? Lilla. Sv.: Þessari spurningu verð ég að svara á þess.a leið: Rcyndu að rifja það upp fyrir þér! En ef þú átt við það, hvort þú hefir gcrt rnóður þinni rangt HÚN HEFUR „KARTÖFLUNEF" Svar til „Ófríðrar— Það eru til læknar, scm skera upp nef og lag- færa þau, en hvort þeir eru hér á landi vcit ég ckki. Reyndandi væri þó að tala við Snorra Hallgrímsson. Hinsvegar cr rétt fyrir þig að púðra •útlínur nefsins mcð dökku púðri, cn um miðbikið cða að ofan og framan mcð ljósara púðri — þá lítur það út fyrir að vcra minna. A HÚN AÐ LITA HÁRIÐ? Svar til „H. H“: — Ef þú crt dökk- hærð, átt þú alls ekki að láta lita þig ljóshærða. Skolhærð stúlka getur látið lýsa hárið svolítið, eða jafnvel roðað það, 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.