Heimilisritið - 01.08.1951, Page 66

Heimilisritið - 01.08.1951, Page 66
Ráðning á júní-krossgátunni LÁRÉTT: i. átak, 5. flesk, 10. skán, 14. raga, 15. laski, 16. kula, 17. lull, 18. ausur, 19. æsar, 20. agalegt, 22. sniðugt, 24. ata, 25. ísaða, 26. skoða, 29. óma, 30. urgur, 34. leri, 35. æra, 36. knarra, 37. ein, 38. sló, 39. æra, 40. ógn 41. flaska, 43. spá, 44. áðan, 45. aurar, 46. sói, 47. skara, 48. fiska, 50. Eva, 51. aflífar, 54. skollar, 58. saur, 59. rafal, 61. líti, 62. kuta, 63. glíma, 64. anið, 65. akur, 66. allan, 67. raða. * LÓÐRÉTT: 1. árla, 2. taug, 3. Agla, 4. kallaði, 5. flaga, 6. laut, 7. ess, 8. skussa, 9. kirna, 10. skæðara, 11. kusu, 12. álag, 13. nart, 21. eta, 23. iðuna, 25. Ima, 26. slcfa, 27. keilu, 28. ornar, 29. óró, 31. gróða, 32. argar, 33. ranna, 35. æla, 36. krá, 38. skrif, 39 æpi, 42. safírar 43. sóa, 44. ákallar, 46. skrall, 47. svo, 49. sarga, 50. eklan, 51. aska, 32. fauk, 53. lutu, 54. sama, 55. lína, 56. atið, 57. riða, 60. fíl. Svör við Dægradvöl á bls. 62 Bridgeþraut Suður spilar út tígul G, sem Norður trompar og kemur svo með lauf G. Bezta vörn Austurs er að smjúga gos- ann, og Suður drepur þá með drottn- ingunni. Suður spilar svo tígul K, Norður drepur með trompi og trompar síðan tvisvar út. Suður kastar af sér laufi. Spaða K Norðurs drepur Vestur með ásnum og neyðist svo til að koma Suðri inn á spaða D. Skákþraut Hvítur leikur Dh5- Sumir hafa e. t. v. haldið, að Dd5 væri nóg, en þar skjátl- ast þeim. Litla peðið á erj getur farið tvo reiti fram — á e5, og þá er alls ekki um mát að ræða. Hvdb er sameiginlegt mecl? 1. Nöfn á sömu borginni. 2. Efsta stafaröðin á leturborði al- gengustu ritvéla. 3. Hafa allar hlotið Oscar-verðlauniin. 4. Frægir listmálarar. 5. Rómverskir keisarar. 6. Frægir hljómsveitarstjórar. 7. Frægar söngkonur. Veðjaðu um það Taktu vasagreiðuna þína og greiddu þér hratt. Þá myndast rafmagn í greið- unni, sem dregur piparkornin frá salt- inu, ef þú bregður henni yfir pipar- og saltblönduna. Saltið verður hvítt og hreint eftir. Uversu þungur? Eiini heill raúrsteimi vegur þá 3 kg. og 1 \A múrsteinn vegur þannig t Vú kg. Rómverskar tölur Nota þarf alla rómversku tölustafina, cn þó engan nema einu sinni. Hálfkveðin vísa Nefnið lesmerkin aftan við þessar lín- ur, þegar vísan er lesin: kólon og spurn- ingarmerki. HEIMELISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgefandi: Helgafell, Garðastræti 17, Reykjavík, sími 5314. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræti 17, sími 5314. — Afgreiðsla: Bækur og ritföng, Veghúsastig 7, sími 1651. — Preutsmiðja: Víkingsprent. Garðastræti 17, sími 2864. — Hvert hefti kostar 7 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.