Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 19
sein“, sagði hún þýðlega. „Ég gat engan bíl fengið’ og varð að ganga“. „Við ætlum einmitt að fara að lesa erfðaskrána. Þér komið al- veg mátulega“, sagði lögfræð- ingurinn og benti þeim öllum að raða sér í kring um borðið. Um leið og hann sleppti orðinu, heyrðist klukknahringing hljóma um eyðilegt húsið. Dauðaþögn ríkti í bókaherberginu, meðan gamla klukkan sló tólf. Út úr næsta herbergi, þaðan sem Mammy Pleasant var, heyrðist hátíðleg rödd hennar: „Þetta er merki. Þessi klukka stanzaði á sömu mínútu og hann dó. Hún hefur ekki gengið síð- an. Þetta er í fyrstá skipti í tuttugu ár“. Enginn svaraði henni. Hugir allra leituðu aftur í tímann til hins undarlega manns, sem hafði stefnt þeim hér saman úr gröf sinni þessa nótt. Þegar klukkan sló síðasta höggið, heyrðist brestur úr hinum enda stofunn- ar og Mammy Pleasant rak upp einkennilegt, örvæntingarfullt hróp, hljóp yfir stofugólfið og greip málverk af Cyrus West um leið' og það datt úr brotn- um rammanum. A sama hátt og móðir strýkur hár barns síns, eins strauk hún nú myndina og reyndi að koma henni á sama stað aftur, en hélt svo áfram eins og einhver hefði gripið fram í fyrri henni: „Þetta er merki um að ein- hver, sem er í þessu húsi, muni deyja í nótt“. (Framhald í næsta hefti) HANN VAR LENGRI! Napoleon var eitt sinn að leita að bók í bókasafni sínu. Hann náði ckki upp í hilluna, þar sem bókin var, og Moncey marskálkur, einhver stærsti maður franska hersins, bauðst til að hjálpa. „Ég skal ná í hana, ég er hærri en yðar hátign.“ „Nei, þér eruð lengri,“ sagði Napóleon kuldalega. HÚN FÓR MARGS A MIS Frú Jósefína ólst upp í sveit, en giftist manni í Kaupmannahöfn. Og nú var hún með börnin sín í Dýragarðinum. „Já, börnin mín,“ sagði hún. „Það er rnargt sem þið fáið að sjá og skemmta ykkur, sem ég fór á mis við, þegar ég var ung. Þið alizt upp í höfuðborg, þar sem þið getið fengið allt að sjá. Ég hafði til dæmis aldrei séð apa, fyrr en ég kynntist honum pabba ykkar!" NÓVEMBER, 1951 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.