Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 47
NÝGIFT hjón hafa alltaf á- hvggjur. Það er ekki við öðru að búast. Þau er byrjendur í fag- inu og næsta varnarlítil. Þau hafa áhyggjur út af húsaleig- unni, reikningum, heilsunni, tryggingum, afborgunum, hús- gögnum, afmælisdögum, fjöl- skyldu, vinnu — og hvoru öðru. Sérhver hindrun finnst þeim nýgiftu eins og hún sé óyfirstíg- anleg. Þau eru ávallt kvíðin og á nálum yfir, að einhvern voða beri að höndum. En samt fer allt venjulega vel. Þau koma sér fyrir á einhvern hátt og jafna sig smátt og smátt, finna tak- mark, sem veitir þeim fyllingu og lífsgildi að keppa að, og eign- ast barn, sem einnig mun giftast einn góðan veðurdag og verða kvíðið og áhyggjufullt. Þessi saga fjallar um nýgift lijón — nöfnin eru einfaldlega Jón og María, og alveg eins þokkaleg og algeng og hjónin sjálf. Jón elskaði ungu konuna sína fram úr öllu hófi, og engin kona var hamingjusamari yfir því að heyra hann segja það heldur en María. Hún var sann- arlega fallegasta, skynsamasta og indælasta konan, sem nokkru sinni hafði lifað, sagði Jón. Og hann var bezti, sterkasti og dá- samlegasti maður í heimi, sagði María. John vann í skrifstofu, og launin voru vissulega ekki há. Stundum var hann mjög svo þreytulegur og kvíðafullur á svip, en ef María spurð'i hann, sagði hann alltaf að þetta væri ekkert, hún skyldi ekki liafa neinar áhyggjur af því — og þá varð hún fyrst alvarlega á- hyggjufull. Svo var það eitt kvöld, þegar Jón kom heim frá skrifstofunni, að hann fleygði sér í stól og fól andlitið í höndum sér. María fölnaði af ótta, hljóp til hans og kraup frammi fyrir honum. „Jón, hvað hefur komið fyrir? NÓVEMBER, 1951 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.