Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 28
lækni fyrst um sinn. „Nú, en hvers vegna gerið þér ekki neitt?“ spurði Lois höst í rómi. „Flýtið yður að athuga, hvort nokkur læknir er með lest- inni, í stað þess að standa hér og tala um það“. Lestarþjónninn hvarf í mesta flýti og kom að vörmu spori með Peter Livingston. Læknirinn tók úr upp úr vasa sinum, hallaði sér yfir sjúklinginn og tók um lífæð hennar. Læknirinn átti erf- itt um andardrátt, fingur hans voru ískaldir. Mögnuð hræð’slu- tilfinning hafði gagntekið hann. Hann gat ekki gert það — en hann vissi, að hann varð að gera það. Mary Wightman horfði ör- væntingarfullum bænaraugum á hann. „Er það — það?" „Eg er hræddur um það“, svaraði Peter Livingston stutt. Orvæntingarstuna heyrðist frá samanherptum vörum Mary. „Og — ég — mun — missa — bamið — mitt?“ Orðin komu á stangli, stökk og bitur, eins og glerbrot. Augu hennar horfðu biðjandi og rann- sakandi á hann, eins og hún vildi lesa hugsanir hans og fá vitn- eskju um örlög sín. Örvæntingarfull bæn hennar smaug í gegnum hann og hreyfði við einhverju, sem hann hélt að væri dautt. Hann rétti úr sér og sagði með rödd-, sem hann gat sjálfur varla þekkt. „Það er ekkert að óttast“. Mary hneig aftur niður á svæflana. Ivrampakennd tauga- æsingin hvarf, og sú trú, sem á- vallt hefur haldið sérhverri konu uppi á fæðingarstundinni, Ijóm- aði út úr augum hennar. Peter Livingston sneri sér við og gaf stuttar og ákveðnar skip- anir til hinna hálfringluðu mannvera, sem stóðu úti við dyrnar. „Þér", sagði hann við þjón- inn, „farið út og sækið einhvers- konar vatnsílát. Sækið þið tösk- una hennar og finnið föt úr henni", sagði hann og sneri sér að konunum tveinmr, sem hjúfr- uðu sig óttaslegnar hvor upp við aðra. „Og finnið líka einhver föt, sem við getuð notað handa barn- • (( ínu . LOIS Brown dró úttroðna pappatöskuna fram undan sæt- inu í klefa nr. 7, opnaði hana og fann náttkjól í henni. „Þér verðið heldur að finna eitthvað, sem hægt er að nota handa barninu. Eg hef sjálf ekki hugmynd um, hvað á að nota“, sagði Lois og gekk ofurlítið til hliðar. Helena Tarleton hélt með skjálfandi fingrum í tjöldin, sem voru dregin fyrir dyrnar. Eg verð 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.