Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 5
GILS GUÐMUNDSSON skrífar hér fróðlega og skemmtilega grein um Ástir Staðarhóls-Páls ; í byrjun voru kærleikar þeirra Helgu og Páls svo miklir, a3 þau risu ekki úr rekkju fyrstu sex vikurnar eftir brúðkaupið — en „blæjubrumið" fór af... -------------------------------j SAGA SÚ, sem hér verður sögð, hefst fyrir rúmum fjórum öldum, eða um 1550. Meðal námsmanna á Munkaþverár- klaustri í Eyjafirði var þá ung- ur höfðingjasonur, Páll að nafni, sem þegar hafði vakið á sér at- hygli fyrir óvenjulega fjölhæfar gáfur, en þótti á hinn bóginn örlyndur og tannhvass, þegar því var að skipta, svo að fáum þýddi að þreyta við hann orða- sennu. Þótt hann væri vart tví- tugur, var það á kunnugra manna vitorði, að hann var skáldefni gott., en stundum þótti hann beita þeirri gáfu nokkuð gálauslega. Var og ekki laust við að nokkurs ofstopa gætti í fari hans, en það var engan veginn ótítt um höfðingjasonu á þeim tímum, enda mátti vænta þess, að hann stilltist með aldrinum. Faðir þessa upprennandi skálds var Jón Magnússon á Svalbarði, auðugur maður og mikilsvirtur höfðingi, lögfróður mjög, en ekki laus við undir- hyggju. Ivvenhollur hafði hann þótt nokkuð og átt allmargt launbarna. Uona hans, Ragn- heiður, var komin í beinan legg af Lofti ríka. Hét hún Ragnheið- ur Pétursdóttir og var kölluð Ragnheiður á rauðum sokkuin, sennilega af því, að hún hefur þótt skartkona mikil og á ný- stárlegan hátt. Þau hjón áttu sjö börn, fjóra sonu og tvær dætur, er öll voru efnileg. Ragn- heiður andaðist er börn hennar voru í æsku, og ólust þau því upp móðurlaus. Er fátt vitað um æskuár Páls, og raunar ekk- ert, fyrr en hans er getið við nám á Munkaþverá. Nú er þess að geta, að' á höfð- ingjasetrinu Grund, allskammt NÓVEMBER, 1951 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.