Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 34
Ski-pstjórinn á fjögurra mastra skonnortunni MINNIE tók sjálfur að sér að ala Joban dóttur sína■ npp um borð þangað til hún var ij ára. Síðar skrifaði hún skemmtilegar endurminningar frá þessum sjómennsku- árum, Sem nú eru að koma út í islenzkri þýðingu. Bókin nefnist . „Skipstjórinn á Minnie" og eru hér nokkrar glefsur úr henni. Það á að tattóvera mig-I Ég lief sagt, að ferðalög okkar hafí verið viðburðasnauð, og þó var enginn dagur eins. Jafnvel þó að við værum í stáðvindabeltinu og við gætum bara bundið stýrið og látið skipið sjálft sjá um stefnuna, skeði þó alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi. Þannig bar það við einn daginn, að hásetinn John McLean vann hjarta mitt og varð ágætur vinur minn. Hann var tröll að vexti, bæði hár og þrekinn. Vöðvaafl hans var ó- skaplegt, cn gáfur hans af skornum skammti. Aldrei hafði neinn af háset- unum þorað að egna hann til reiði. Hann var á sinn óheflaða hátt ákaf- lcga góður við mig og ég gat setið tímunum saman við fætur harís os dáðst að honum. Á loðnu brjóstinu hafði hann stórt skip undir fullum seglum og ég þreyttist aldrei á að horfa á það. Þegar hann var í essinu sínu hneppti hann frá sér skyrtunni og sýndi mér, og þá lét liann skipið stundum vagga á öldum sinna miklu brjóstvöðva. Ef hann fyllti lungun af lofti, þöndust seglin út, alveg eins og það sigldi fyrir ágæt'- um vindi, en tæmdi hann lungun og lyti dálítið fram, lögðust seglin saman og héngu máttlaus niður. Þetta var al- vel eins og myndasýning. 32: HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.