Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 14
þess meðvitandi, leit Crosby í kring um sig með tortryggni. „Nei, en ég lief orðið vör við þá, það er einn hér í nótt, — vondur draugur“. „Hvaða bjánaskapur og vit- leysa!“ sagði Crosby. „Imyndun yðar og ekkert annað. A morg- un verður kominn nýr eigandi. Eg hef frétt af væntanlegum erf- ingjum. Þeir koma hingað allir sex. Þeir ættu að koma á hverri mínútu“, og Crosby leit tauga- óstyrkur á úrið sitt. Hann yppti öxlum og gekk yfir að peninga- skápnum í veggnum, studdi á fjöðrina og veggdvrnar opnuð- ust. Ilann tók pappírsmiða upp úr vestisvasa sínum, sneri skíf- unni á peningaskápnum og opn- aði hann. Hann varð agndofa, þegar hann sá, að fluga flaug út úr skápnum. „Hvað er þetta, Mammy Plea- sant? Þessi skápur hefur verið lokaður í tuttugu ár og samt er fluga í honum. Hefur nokkur verið hér?“ „Þér eruð sá eini, hr. Crosby“, sagði ráðskonan rólega. „Ég lokaði þessum peninga- skáp fyrir tuttugu árum og mér er kunnugt um, að ég hef ekki stigið fæti inn fyrir dyr hér síð- an, eða hef ég gert það?“ „Nei, lir. Crosby“. Með skjálfandi höndnm þreif- aði lögfræðingurinn um skápinn að innan og dró út úr honum þrjú umslög, sem hvert um sig var innsiglað með þremur rauð- um vaxinnsiglum. Ostyrkum skrefum gekk hann að borðinu og rannsakaði þau við lampaljós- ið. Að því búnu leit hann á ráðs- konuna með óútmálanlegri undr- un í skásettum augunum. „Hver hefur verið hér í hús- inu?“ spurði hann. „Enginn“, svanaði Mammy rólega og spennti greipar, „nema ég og afturgangan hans“. „Draugar opna ekki umslög, en sérhvert þessara umslaga hef- ur verið opnað“. Ráðskonan gekk hægt að lög- fræðingnum, þar til andlit henn- ar var ekki fet frá andliti hans, og illgirnislegir, háðslegir drætt- ir komu fram við munninn, er hún sagði hægt og skýrt: „En þér eruð sá eini, sem þekkir læsingu peningaskáps- • CC ms . Erfingjarnir HÖGG á útidyrnar rauf þess- ar óþægilegu samræður. En þegar Mammy Pleasant gekk til dyra, algerlega ósnert af því sem skeð hafði, leit Crosby lengi og rannsakandi á baksvip hennar. Sem betur fór hafði hann afrit af öllum þeim skjöhun, sem í skápnum voru, en þau höfðu á sínum tíma verið afrituð til 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.