Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 55
Já, hún Vivien Leigh Sögukom eftir ROBERT WAITMAN SPORVAGN kom akandi eft- ir Victoria Enbanktment í London í morgunsólskininu. Inni í vagninum sátu þrír út- lendingar út af fyrir sig — tveir karlmenn og ein kona — og hár, grannur og hokinn Eng- lendingur, fremur ^oskinn, í brúnum tweedjakka og flauels- buxum. Útlendingarnir þrír litu út fyrir að vera Egyptar. Þeir voru dökkir á brún og brá, rík- mannlega klæddir og virtust fremur stífir og hátíðlegir. Kon- an sat þögul, með svart hárið bundið í fléttu umhverfis höf- uðið. Englendingurinn talaði, og röddin var róleg og skýr „... Og á kvöldin getum við séð, hvort það er fundur í Parlamentinu, því þá er ljós í turninum yfir Big Ben.“ Karlmennirnir tveir og konan hölluðu sér fram til þess að horfa upp til Big Ben. „Hérna er Skotland Yard — þarna, þar sem þið sjáið stórit dyrnar. Þið hafið auðvitað. heyrt getið um Scotland Yard?“- Tveir hinna kinkuðu kolli, og. sá þriðji svaraði: „Já.“ „Og hérna er minnismerki yfir föllnu flugmennina,“ sagði Englendingurinn. Þegar þau fóru fram hjá því, bætti hann við: „Eftir andartak komum. við að Nál Kleopötru.“ Hann leit spenntur framan í karlmennina tvo eins og hann vonaðist eftir að sjá einhvern vott af áhuga í köldum svip þeirra. „Eins og yður er ef til vill kunnugt, var hún flutt til Lond- on frá Alexandríu. Þetta er annar af tveimur obeliskum, Hinn er í París, held ég, eða kannske í New York.“ Síðustu orðum sínum beindi enski maðurinn að konunni. Hún kinkaði kolli kurteislega og brosti lítið eitt. Sporvagninn var kominn að Nál Kleopötru. „Þarna er hún!“ NÓVEMBER, 1951 53.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.