Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 45
„Hugsanalestur" Fyrir nokkrum árum birtisc grein í ameríska tímaritinu Colliers, þar sem nútíma hugsanalesarar eru afhjúpaðir rækilega. Höfundurinn er kona, sem nefndist „Hin mikla Zadma“ með- an hún aðstoðaði „hugsanalesarann Umulius Mulius". — Hér er einn kaflinn úr greininni. UMULIUS kom sér fyrir á sviðinu með bundið fyrir aug- un, en ég gekk um meðal á- horfendanna og snerti úr, hringi, vasaklúta, eða hvað það nú ann- ars var, sem fólk rétti mér. Ég átti svo að snerta hlutina og senda Umulius hugskeyti, en hann átti að nefna hlutina eft- ir röð. Ég talaði aldrei til hans og sagði ekki eitt orð, þegar mér var fenginn einhver hlut- ur, heldur lét ég líta út eins og ég einbeitti huganum stutta stund. Svo gekk ég áfram og bað um næsta hlut — en þá um leið sendi ég Umulius merki um, hvaða hlut ég hefði síðast snert. Merkjaskeytin fólust í mismunandi líkamsstöðu minni með hliðsjón af handleggja hreyfingum. Ég þarf auðvitað $kki að taka það fram, að Um- ulius gat gægzt í gegnum bind- ið, sem hann hafði fyrir aug- unum. í fyrstu furðaði ég mig dá- lítið á því, að fólk trúði því beinlínis að við værum hugs- analesarar í raun og veru. Við stóðum svipað að vígi og töfra- bragðamenn á miðöldunum — því fólk trúði því að þeir væru raunverulegir töframenn. Og við komumst brátt að raun um, að áhorfendur hrifust enn meir en ella, ef okkur skjátlaðist öðru hverju. En áður en við skipu- lögðum vissar skyssur á hverju kvöldi, urðum við oft dálítið undrandi, eins og t. d. kvöldið, þegar einhver misskilningur komst á milli okkar í merkja- sendingunum. Kona nokkur hafði rétt mér tyggigúmí, sem hún hafði fund- ið klístrað undir stólsessunni sinni. Ég stafaði ,,gúmí“, en Umulius tilkynnti hátt og 'greinilega, að þetta væri tré- lím. Ég sendi merki á ný. Umu- lius féll í mók og sagði að lok- um, að þetta væri strokleður. Konan var því miður svo aftar- NÓVEMBER, 1951 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.