Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 64
BRIDGEÞRAUT S: ÁG H: — T: 9753 L: D S: D975 H: D T: 10 L: 7 S: — H: ÁG54 T: ÁK6 L: — Lauf er tromp. Suður á að spila út. Norður og Suður eiga að fá sex slagi, hvernig sem Austur og Vestur spila. SKÁKÞRAUT Hvítt: KI12, Dg3, Hb^, Hb8, Bg4, RC4, RC7, pa4, pb2, pd4, pdö. Svart: Kc6, BÚ4, Bt>7, Rgi, pa5, pb6, PS5> Ph3- Hvítur mátar í öðrum leik. HVAÐ HEFÐIR ÞÚ GERT? Maður nokkur var eitt sinn að temja hest, þegar það óhapp vildi til, að beizl- ið slitnaði. Hesturinn tók óðara sprett- inn, þegar hann var orðinn beizlislaus, og skeytti engu tilraunum reiðmanns- ins til að stöðva hann. Maðurinn hélt sér af öllum mætti og vonaði það bezta. Hesturinn stökk eftir þröngri akbraut, og allt í einu kom bíll þjótandi á móti þcim. Maðurinn varð að stöðva hestinn mcð einhverju móti. Geturðu gizkað á hvernig hann fór að því? REIKNINGSÞRAUT. 7 kettir geta á 7 mínútum etið 7 rott- ur. — Hváð þarf þá marga ketti til að eta 100 rottur á 50 mínútum? SPURNIR Upphafsstafirnir á réttum svörum við eftirfarandi spurningum eiga að mynda nafn á afdrifaríkum atburði. 1. Hvaða dýr voru flutt hingað inn frá Norðurlöndum að tilhlutun dönsku stjómarinnar? 2. Hver er frægasta laxveiðiá í ná- grenni Reýkjavíkur? 3. Hvað hét bróðir Grettis, sem barð- ist með honum f Drangey? 4. Hvað hét móðir Ólafs Pá? 5. Hvað hét íslenzka leikkonan, tengdamóðir Pouls Reumerts? 6. Eftir hvern er höggmyndin „Úti- legumaðurinn"? 7. Hvað heitir sjávarguðinn? 8. Eftir hvern er leikritið „Munk- arnir á Möðruvöllum“? 9. Hvað heitir einhver algengasti kvillinn, sem gengið hefur að undan- förnu? 10. Hvaða borg hefur verið kölluð „borgin ódauðlega“? Svör á bls 64. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.