Heimilisritið - 01.11.1951, Side 64

Heimilisritið - 01.11.1951, Side 64
BRIDGEÞRAUT S: ÁG H: — T: 9753 L: D S: D975 H: D T: 10 L: 7 S: — H: ÁG54 T: ÁK6 L: — Lauf er tromp. Suður á að spila út. Norður og Suður eiga að fá sex slagi, hvernig sem Austur og Vestur spila. SKÁKÞRAUT Hvítt: KI12, Dg3, Hb^, Hb8, Bg4, RC4, RC7, pa4, pb2, pd4, pdö. Svart: Kc6, BÚ4, Bt>7, Rgi, pa5, pb6, PS5> Ph3- Hvítur mátar í öðrum leik. HVAÐ HEFÐIR ÞÚ GERT? Maður nokkur var eitt sinn að temja hest, þegar það óhapp vildi til, að beizl- ið slitnaði. Hesturinn tók óðara sprett- inn, þegar hann var orðinn beizlislaus, og skeytti engu tilraunum reiðmanns- ins til að stöðva hann. Maðurinn hélt sér af öllum mætti og vonaði það bezta. Hesturinn stökk eftir þröngri akbraut, og allt í einu kom bíll þjótandi á móti þcim. Maðurinn varð að stöðva hestinn mcð einhverju móti. Geturðu gizkað á hvernig hann fór að því? REIKNINGSÞRAUT. 7 kettir geta á 7 mínútum etið 7 rott- ur. — Hváð þarf þá marga ketti til að eta 100 rottur á 50 mínútum? SPURNIR Upphafsstafirnir á réttum svörum við eftirfarandi spurningum eiga að mynda nafn á afdrifaríkum atburði. 1. Hvaða dýr voru flutt hingað inn frá Norðurlöndum að tilhlutun dönsku stjómarinnar? 2. Hver er frægasta laxveiðiá í ná- grenni Reýkjavíkur? 3. Hvað hét bróðir Grettis, sem barð- ist með honum f Drangey? 4. Hvað hét móðir Ólafs Pá? 5. Hvað hét íslenzka leikkonan, tengdamóðir Pouls Reumerts? 6. Eftir hvern er höggmyndin „Úti- legumaðurinn"? 7. Hvað heitir sjávarguðinn? 8. Eftir hvern er leikritið „Munk- arnir á Möðruvöllum“? 9. Hvað heitir einhver algengasti kvillinn, sem gengið hefur að undan- förnu? 10. Hvaða borg hefur verið kölluð „borgin ódauðlega“? Svör á bls 64. 62 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.