Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 25
hans og erfiði — svo margir draumar. Augu hennar fylltust tárum. Hann hafði gripið um hönd hennar þennan dag, þrýst hana svo fast, að hún kveinkaði sér. En í burtu fór hann. Hann hafði brosað til hennar og sagt: „Jörðin er dauð, Mary, en við lifum. Maðurinn ber ábyrgð gagnvart þeim, sem lifa. Þú veizt, að ég varð að fara núna, er ekki svo, elskan mín?“ Barnið hrærðist í henni. Aft- ur fann hrynjandin í lestinni gleðilegan enduróm í hugsunum hennar. „Nýtt líf“, hvíslaði hún, „nýtt Hf í sólskininu fyrir okkur öll þrjú“. LOIS Brown vaknaði klukk- an hálf sjö. Hún lá algerlega hreyfingarlaus og reyndi að falla í svefn aftur. Hálf sjö, hugsaði hún og varp öndinni. Þegar ég mætti nú sofa til klukkan níu. En svona var komið. Arum sam- an hefur vekjaraklukkan hringt á ákveðnum tíma, og einn góð- an veðurdag er ekki lengur þörf fyrir vekjaraklukkuna, en mað'- ur vaknar samt sem áður sjálf- krafa á venjulegum tíma. Það voru svo margir ávanar, sem hún hafði vonazt til að geta gleymt. Þeim vana, að bíða á hverju kvöldi á öndinni eftir upphringingu frá Bob. Þeim vana, að vera honum háð og segja honum frá öllu, sem hafði gert henni gramt í geði yfir dag- inn. Þeirri hugsvölun, sem hún fann við að sterkir handleggir hans vöfðu hana örmum og heyra rólega rödd hans, þegar hún var búin að segja honum frá Jinny og skammadembunni frá manni hennar. „Þau meina ekkert með því, elskan mín. En svona verðum við alls ekki. Við munum tala rólega um málin“. Oryggisleys- iskenndin gamla var farin að naga hana aftur. Hún flýtti sér fram úr rúminu, fór í morgun- sloppinn og gekk eftir ganginum að snyrtiherberginu. Konan úr klefa nr. 7 var þar þegar. Hún sat fyrir framan spegilinn og burstaði hár sitt. Hún sneri sér við og brosti af- sakandi, þegar Lois Brown kom inn. „Eg skal flýta mér að Ijúka mér af“. „Það liggur ekkert á“, sagði Lois Brown og setti töskuna sína á hilluna fyrir framan spegilinn. „Það er nóg pláss fyrir okkur báðar“. IMary Wightman var farin að taka saman dót sitt, en nú hætti hún því og sagði: ,JÞér hafið þá ekkert á móti því að ég verði hér dálitla stund ennþá?“ NÓVEMBER, 1951 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.