Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 3

Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 3
HEIMILISRITIÐ APRÍL 13. ÁRGANGUR 1955 — MAMMA! Mamma! Ragnar nam staðar og hlust- aði eftir þessu átakanlega hrópi, sem var þrungið örvæntingu og hræðslu — sársaukafullt bænar- óp um hjálp. Ekki virtist það verá í mikilli f jarlægð, og Ragn- ar híjóp í áttina til þess. Hann þurfti ekki langt að fara. Inni í húsasundi fann hann þriggja ára snáða, sem auðsjáanlega hafði ætlað að stytta sér leið með því að smjúga í gegnum rimlagirðinguna þar sem einn rimillinn hafði brotnað. En hafði ekki komið nema höfðinu í gegn og þá gripið hann hræðsla, svo að hann komst hvorki aftur á bak né áfram. Ragnar gekk til snáðans, ávarpaði hann þýðlega og losaði hann úr „gapastokkn- um“. — Hvað heitir þú, drengur minn? spurði Ragnar. Litli drengurinn horfði á Ragnar stórum, tárvotum aug- um. Hann var bæði feiminn og vandræðalegur. Að iokum svar- aði hann ósköp lágt: — Ólafur. — Jæja. Og hvar átt þú heima? — Þingbraut 25. Ragnar kipptist við — Þing- braut 25? hváði hann. — Já, sagði drengurinn, mamma er þar. En ég veit ekki hvert ég á að fara. Ragnar horfði tortryggnislega á litla snáðann. Honum hafði brugðið ónotalega, og hugsanirn- ar þutu um í höfði hans eins og eldflaugar. En hann varð að koma drengnum heim. Það var 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.