Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 12

Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 12
28. Dansarðu sjaldnar við hana en aðrar konur í samsætinu? 29. Þegar þú keraur seint heim, gerirðu þá kröfu til heits matar og ástúðlegrar eigin- konu? 30. Spyrðu sem svo: „Því hef- urðu það sama í kvöldmat sem ég át í hádeginu?“? 31. Gefurðu skýringu á ein- hverju með' því að rissa á borðdúkinn? 32. Krefstu skilyrðislausrar þagnar og bannar allar til- lögur, þangað til þú hefur sjálfur komizt að niðurstöðu og tekið ákvörðun? 33. Gagnrýnirðu matinn svo vinnukonan heyrir, þegar gestir eru? 34. Seturðu upp grettinn tor- tryggnissvip, þegar eitthvað óvenjulegt er á borðum? 35. Ætlastu til, að konan þín geti veitt fullkomnustu mót- tökur í öllum smáatriðum, þegar gestir koma algjörlega á óvænt? 36. Kvartarðu undan því, að þú sjáir ekki, hvað þú sért að éta, þegar matborðið hefur verið skreytt fallegum kerta- ljósum? 37. Helgarðu sjálfum þér bað- herbergið tímunum saman og situr þar að lestri? 38. Skilurðu eftir rakbursta og 10 rakblöð á mundlauginni? 39. Montarðu þig af köldum steypiböðum, og ætlastu til þess, að konan þ:n taki þau líka? 40. Skilurðu eftir stóra polla á gólfinu, þegar þú hefur ver- ið í baði? 41. Skilurðu baðhandklæðið eft- ir á gólfinu? 42. Hnuplarðu hárgreiðunni hennar og bleytir hana til að greiða sjálfum þér? 43. Syngurðu fortissimo? 44. Notarðu náttjakka og nátt- buxur sitt af hvorri sort fremur af eigin löngun en af nauðsyn? 45. Neyðirðu hana til að hlusta á þig rifja upp allt, sem skeð hefur á skrifstofunni hjá þér yfir daginn, þegar hana lang- ar til að fara að sofa? 46. Þegar þú kemur heim úr veizlu starfsbræðra þinna seint um nótt, vekurðu þá konuna til að segja henni frá hverju smáatriði? 47. Er þér mikið í mun að slökkva ljósið einmitt þegar hún er að komast að raun um, hver sé þorparinn í skemmtilegu leynilögreglu- sögunni, sem hún er að lesa? 48. Verður hún að hóta eða beita ofbeldi til að drífa þig fram úr rúminu á morgnana? HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.