Heimilisritið - 01.04.1955, Page 14

Heimilisritið - 01.04.1955, Page 14
16. Neyðirðu hann til að hlusta á, hvað þú borðar samkvæmt einhverjum ráðleggingum, og viltu láta hann borða það sama? 17. Talarðu tæpitungu við dýr? Við manninn þinn? 18. Notfærirðu þér slæma heilsu til að fá það fram, sem þú vilt? 19. Hringirðu á skrifstofuna til hans, til að segja honum eitt- hvað, sem þú hefur gleymt? 20. Viltu fá álit gesta þinna á einhverju, sem þið hjónin er- uð ósammála um innbyrðis? 21. Talarðu í tíma og ótíma um: Hversu hugfanginn og að- laðandi hann hafi verið, þegar hann var að gera hosur sínar grænar fyrir þér? Heimilisáhyggjurnar? Þekkta menn, sem þú sjálf kannist við? 22. Talarðu um ættfólk manns- ins þín með umburðarlyndu brosi? 23. Glettistu við aðra menn og gefur manninum þínum auga til að sjá, hvernig hann taki því? 24. Gagnrýnirðu venjur manns- ins þíns með samanburði á hinum ágætu venjum eigin- manna vinkvenna þinna? 25. Grípurðu fram í fyrir hon- um, þegar hann segir uppá- haldssögur sínar, til þess að slá botninn í þær fyrir hann í flýti eða til að segja: „Nei, það var ekki svona, góði minn“? 26. Segirðu sögur af manninum þínum 1 þeim tilgangi að láta sjá, hvað þú sért gáfuð sjálf? • 27. Tekurðu manninn þinn úr hópi kunningja hans með þessum orðum, sögðum í þjósti: „Sýnist þér nú ekki vera kominn háttatími, góði?“? 28. Kynnirðu hann fyrir öðrum mönnum með því að segja: ,,Þið hljótið arínars að þekkj- ast, því þið hafið báðir svo gaman af golfspili"? 29. Heldurðu því fram, að kon- ur geti eins vel kveikt eld í eldstæðum og karlmenn? 30. Ertu fljót að leggja undir sjálfa þig bókina, sem hann var að koma með heim handa sjálfum sér til að lesa? 31. Eru flibbahnapparnir hans látnir slæðast með í þvotta- húsið? 32. Tekurðu sjálf til í skúffun- um hans? 33. Verðurðu æf, ef þú sérð tó- baksösku á gólfinu? 34. Læturðu hann borga alla þína reikninga? 12 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.