Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 24
frá landinu helga mörgum öld- um eftir dauða þeirra, og sömu- leiðis blóð Krists og mjólk Maríu. Forhertir klerkar í landinu helga höfðu feikna sölu á af- skornum nöglum af eigin tám, sem þeir seldu pílagrímum þeim, er árlega komu til Palestínu, sem neglur af látnum dýrling- um. Óvenjulega mikið framboð var á nöglum af Sankti-Pétri, og ótrúleg fim fluttust til Ev- rópu af þeirri vöru. Klaustur eitt í Jerúsalem komst jafnvel svo langt að bjóða hinum trúgjörnu fingur af heil- ögum anda, og annað klaustur átti eina fjöður sömu ættar. Mikil samkeppni átti sér stað milli klaustra og kirkna um að eiga hina eftirsóttustu og kröft- ugustu helgigripi. Samkeppni þessi var sumpart fjárhagslegs eðlis, þar eð hinir sjúku, sem fengu bata, borguðu kirkjunni fyrir sig, og runnu stundum saman mikil auðæfi af slíkum gjöfum. Á tólftu öld voru geymdar í skríni Kölnardómkirkju höfuð- kúpur hinna þriggja vitringa Austurlanda, sem færðu Jesú- barninu gjafir. Á móti þessu tefldi St. Gereonkirkjan helgum dómum heilags Gereons og allra píslarvættisfélaga hans. Samkeppnin breiddist nú út, og heilum kirkjugarði var rótað upp til þess að þekja veggi klausturs heilagrar Úrsúlu með beinum hennar og hinna ellefu þúsund meypíslarvotta. Sú stað- reynd, að f jölmörg beina þessara voru tvímælalaust karlmanns- bein, hafði ekki minnstu áhrif á lækningamátt þeirra. Sjúklingarnir trúðu því. að þessir helgu dómar væru ósvikn- ir og gæddir yfirnáttúrlegum lækningakrafti. Ef um bata var að ræða, átti hann að sjálfsögðu upptök sín 1 hugskoti sjúkling- anna sjálfra, eins og allar aðr- ar trúarlækningar. Nú á dögum eru hin frægustu lækningaskrín í Lourdes í Frakk- landi (sem er mjög vel lýst í skáldsögu Zola, Lourdes) og skHn heilagrar Önnu de Beaupré 1 Kanada. Helgidómar og skrín hafa sama lækningamátt nú eins og á miðöldum. Nútímalæknar hafa jafnvel sent suma af sjúk- lingum sínum til að leita sér lækninga á slíkum stöðum. Allir sjúkdómar, sem stafa af móðursýki eða þunglyndi, hafa möguleika á að læknast með þess háttar aðferðum. Jafnvel fólk, sem þjáist af ólæknandi sjúk- dómum, hressist í bili við þær vonir, sem því glæðast við slík- ar ráðstafanir. 22 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.