Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 25

Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 25
Margir af dýrlingum kristn- innar lögðu persónulega stund á lækningar, annað hvort með djöflasæringum eða handaálagn- ingum. Þeir héldu áfram lækn- ingaaðferðum galdralækna frum- stæðra manna. Þeir tóku aftur upp þessar aðferðir, eftir að prestar Æsculapiusar voru hætt- ir við þær fimm hundruð árum fyrir Krists burð, og trúarlækn- ingar höfðu um nokkur hundruð ára bil orðið að víkja fyrir raun- hæfum læknisaðgerðum. Áhuginn fyrir lækningum dýr- linganna dvínaði smám saman, og síðar færðist þessi starfsemi yfir á hendur konunga í Frakk- landi og Englandi með konungs- snertingunni. Eftir að kóngarnir gáfust upp við að stunda trúar- lækningar, tóku við aðrir svik- arar og fúskarar á borð við Val- entine Greatrakes, Cagliostro, Mesmer og Andrew -Jackson Davis, og síðan Dowie, Eddy, og Coué. Það er ekki nema stigmunur á aðferðum hins frumstæða galdralæknis og Christian Sci- ense „lesandans“. Kraftur allra slíkra lækninga felst í trú áhang- andanna. Ef styrkur trúarinnar er nógu mikill, veitir aðgerðin frið og öryggi, jafvel þótt dauð- inn bíði á næsta leiti. ENDIR UR EINU í ANNAÐ í Bikanir í Indlandi bindur prestur- ínn hjónabandið með því að hnýta hönd brúðguntans við kýrhala. Kýr eru heil- agar í Indlandi. Þegar kýrin baular, er víxlunni lokið og brúðkaupsveizlan get- ur hafizt. ★ Á Filipseyjum er rétturinn „baketes“ talinn mesta hnossgæti. Það eru egg, sem soðin eru rétt áður en unginn skríð- ur út úr þeim. ★ Rómverski einvaldurinn Vitellius er talinn vera mesti sælkeri og átvagl sem uppi hefur verið. Hann eyddi sem svar- ar 375.000 dollurum í mat og drykk daglega, eða fyrir 90 milj. dollara á 8 mánuðum, sem er á annað þúsund miljón króna. Hann át 1000 ostrur á dag og neytti mikils af næturgalatung- um, páfuglsheilum, hornsílalifur og því líkum mat. Samt svelti hann móður sína til bana, vegna þess að því hafði verið spáð fyrir honum, að hann myndi sitja lengur að völdum ef móðir hans Iétist á undan honum! * Góður maður gcfur gaum að rótum trésins og hlynnir vel að þeim; þá verð- ur það gott scm upp kemur. Rótin er bamsleg lotning, ávöxturinn er bróður- legur kærleikur. (Kínverskt spakmteli) * Vilji maður fá mælikvarða á hugsana- heim einhvers, er rétt að veita athygli um hvað hann nennir að rökræða. APRÍL, 1955 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.